Fasteignabólan tútnar 25. júlí 2007 00:01 Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi. Héðan og þaðan Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira
Guardian | Sextíu prósent af heildareignum Breta samanstanda af fasteignum, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar þar í landi. Fram kemur í The Guardian að gríðarleg þensla hafi verið á húsnæðismarkaði í Bretlandi undanfarin ár. Meðalkaupverð er nú um 25 milljónir íslenskra króna og hefur tvöfaldast síðan Verkamannflokkurinn komst til valda árið 1997. Meðalkaupverð fasteigna í Bretlandi hefur hundraðfaldast frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Síðustu ár hafa mestar verðhækkanir orðið í höfuðborginni London. Fasteignaverð hækkaði um tæp tvö prósent síðasta mánuðinn og hefur nú hækkað um tæp tuttugu og tvö prósent síðastliðna tólf mánuði. Bernanke stendur í stykkinu The Economist | hrósar Ben Bernanke, hinum nýja Seðlabankastjóra Bandaríkjanna, fyrir að vara samlanda sínum við verðbólguhættunni. Bernanke hefur að sögn stúderað kreppuna miklu sem geisaði í Bandaríkjunum í upphafi fjórða áratugs síðustu aldar af kappi, og segir hagfræðikenningar, sem fela það í sér að andverðbólgustefna ýti undir atvinnuleysi, fyrir löngu úreltar. Í samræmi við þá skoðun sína hefur hann gefið út að stýrivextir verði ekki lækkaðir fyrr en hætta á verðbólgu sé úr sögunni. Stýrivextir hafa nú staðið í 5,25 prósentum í heilt ár. The Economist telur Bernanke hafa staðið í stykkinu þá átján mánuði sem hann hefur gegnt starfinu. Þó sé rétt að bíða með einkunnagjöf þar til Bernanke hafi þurft að takast á við stóráföll í starfi.
Héðan og þaðan Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Sjá meira