Hátíska í regnvotri París 10. júlí 2007 01:30 Fallegur jakki og kjóll en töffaralegar leðurgrifflur við. Hátískuvikunni í París er nýlokið og meðal þeirra sem sýndu var að sjálfsögðu Karl Lagerfeld fyrir Chanel. Hann kallaði línuna High Profile og lagði áherslu á að flíkurnar væru sem glæsilegastar séðar á hlið. „Allt er flatt að framan, það snýst allt um prófílinn.“ Línan þótti ólík fyrri línum Karls Lagerfeld fyrir tískuhúsið og hann kynnti nýja sýn á hina klassísku Chanel-dragt. Sýningin fór fram utandyra í Saint Cloud- garðinum í París og rigndi niður á hátískuflíkurnar. Það dró þó ekki úr áhrifum hönnunarinnar og grámóskulegt veðrið fór vel með öllum glæsileikanum. Þarna mátti meðal annars sjá fjaðrir, pífur og útsaum og litirnir voru dempaðir. Grátt, ljósfjólublátt, fölbleikt, ljósblátt og grænt í bland við svart og hvítt. Sumar fyrirsæturnar báru nýtískulega útgáfu af gömlu lambhúshettunni en leðurbuxur og leðurgrifflur voru gott mótvægi við allar rómantísku og fallegu flíkurnar. Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hátískuvikunni í París er nýlokið og meðal þeirra sem sýndu var að sjálfsögðu Karl Lagerfeld fyrir Chanel. Hann kallaði línuna High Profile og lagði áherslu á að flíkurnar væru sem glæsilegastar séðar á hlið. „Allt er flatt að framan, það snýst allt um prófílinn.“ Línan þótti ólík fyrri línum Karls Lagerfeld fyrir tískuhúsið og hann kynnti nýja sýn á hina klassísku Chanel-dragt. Sýningin fór fram utandyra í Saint Cloud- garðinum í París og rigndi niður á hátískuflíkurnar. Það dró þó ekki úr áhrifum hönnunarinnar og grámóskulegt veðrið fór vel með öllum glæsileikanum. Þarna mátti meðal annars sjá fjaðrir, pífur og útsaum og litirnir voru dempaðir. Grátt, ljósfjólublátt, fölbleikt, ljósblátt og grænt í bland við svart og hvítt. Sumar fyrirsæturnar báru nýtískulega útgáfu af gömlu lambhúshettunni en leðurbuxur og leðurgrifflur voru gott mótvægi við allar rómantísku og fallegu flíkurnar.
Mest lesið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira