Allofmp3 lokað 4. júlí 2007 08:00 Rússnesku tónlistarveitunni Allofmp3.com hefur verið lokað en forsvarsmönnum hennar hefur verið legið á hálsi fyrir að greiða ekki tónlistarmönnum rétthafagjöld. MYND/Valli Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com. Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com.
Tækni Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira