Allofmp3 lokað 4. júlí 2007 08:00 Rússnesku tónlistarveitunni Allofmp3.com hefur verið lokað en forsvarsmönnum hennar hefur verið legið á hálsi fyrir að greiða ekki tónlistarmönnum rétthafagjöld. MYND/Valli Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com. Tækni Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rússnesk yfirvöld hafa lokað rússnesku tónlistarveitunni allofmp3.com, en þar hefur fram til þessa verið hægt að kaupa tónlist til niðurhals á niðursettu verði. Forsvarsmenn veitunnar, rússneska fyrirtækið MediaServices, hafa flaggað því að þetta hafi verið annar stærsti tónlistarsöluvefur á netinu á eftir iTunes, vefverslun Apple, en umfang fyrirtækisins hefur ekki verið staðfest. Stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa í marga mánuði hnýtt í Rússa út veitunnar á þeim forsendum að forsvarsmenn hennar greiði rétthöfum tónlistar ekki það sem þeim ber. MediaServices hafa ávallt vísað þessum staðhæfingum á bug enda hafi fyrirtækið verið rekið samkvæmt rússneskum lögum. Ætli það að segja nýja veitu á laggirnar, mp3Sparks.com.
Tækni Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira