Trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér 26. júní 2007 07:00 HK - KA RE/MAX-deild karlar úrvalsdeild handknattleikur Jónatan Magnússon Akureyringurinn Jónatan Magnússon fór fyrir viku síðan í sína fyrstu aðgerð vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann síðan á síðasta ári. Jónatan hefur lítið getað hreyft sig vegna meiðslanna sem enginn getur sjúkdómsgreint. „Það veit enginn hvað er að mér,” sagði kappinn í nýlegu viðtali við Fréttablaðið en Brynjólfur Jónsson ákvað loks að skera hann upp. „Hann losaði einhverjar festingar frá lífbeininu og boraði síðan nokkur göt í það. Ég veit eiginlega ekkert hvað hann var að gera,“ sagði Jónatan glaðbeittur þrátt fyrir allt. Hann hefur verið í sjúkraþjálfun síðan í ágúst á síðasta ári og er þetta fyrsta aðgerðin sem hann fer í til að sporna við meiðslunum. Eins og áður sagði hefur enginn enn getað sjúkdómsgreint Jónatan en mesti verkurinn var í lífbeininu. Loksins er þó kominn tímarammi á Jónatan sem má byrja að hreyfa sig eftir tvær vikur. Áður vissi hann ekkert hvenær eða hvort hann gæti byrjað að æfa aftur. „Brynjólfur vill meina að þetta hjálpi og ég vona svo sannarlega að þetta sé málið. Það er ekki farið að reyna á þetta ennþá en ég verð í fullu samráði við hann eftir að ég byrja að hreyfa mig.“ Jónatan gekk í raðir St. Raphael í Frakklandi á síðasta ári og er reyndar enn samningsbundinn félaginu. Akureyri vonast eftir því að semja við kappann sem stefnir ótrauður á að spila handbolta næsta haust. „Ég vonast til að spila á tímabilinu en ég verð bara að sjá til, aðalatriðið er að ná sér góðum, hvenær sem það verður. Ég hef ekki sett niður neinn ákveðinn tíma sem ég ætla að vera byrjaður að spila, þetta snýst um að vera þolinmóður. Þetta er búið að vera svo langt ferli en ég trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér,“ sagði Jónatan Magnússon. Auk þess sem Akureyri vonast eftir því að semja við Jónatan er félagið einnig á höttunum eftir nýjum markmanni eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson samdi við Savehof. Þá misstu Akureyringar af Árna Sigtryggssyni sem samdi við Granoles á Spáni. Olís-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Akureyringurinn Jónatan Magnússon fór fyrir viku síðan í sína fyrstu aðgerð vegna meiðsla sem hafa hrjáð hann síðan á síðasta ári. Jónatan hefur lítið getað hreyft sig vegna meiðslanna sem enginn getur sjúkdómsgreint. „Það veit enginn hvað er að mér,” sagði kappinn í nýlegu viðtali við Fréttablaðið en Brynjólfur Jónsson ákvað loks að skera hann upp. „Hann losaði einhverjar festingar frá lífbeininu og boraði síðan nokkur göt í það. Ég veit eiginlega ekkert hvað hann var að gera,“ sagði Jónatan glaðbeittur þrátt fyrir allt. Hann hefur verið í sjúkraþjálfun síðan í ágúst á síðasta ári og er þetta fyrsta aðgerðin sem hann fer í til að sporna við meiðslunum. Eins og áður sagði hefur enginn enn getað sjúkdómsgreint Jónatan en mesti verkurinn var í lífbeininu. Loksins er þó kominn tímarammi á Jónatan sem má byrja að hreyfa sig eftir tvær vikur. Áður vissi hann ekkert hvenær eða hvort hann gæti byrjað að æfa aftur. „Brynjólfur vill meina að þetta hjálpi og ég vona svo sannarlega að þetta sé málið. Það er ekki farið að reyna á þetta ennþá en ég verð í fullu samráði við hann eftir að ég byrja að hreyfa mig.“ Jónatan gekk í raðir St. Raphael í Frakklandi á síðasta ári og er reyndar enn samningsbundinn félaginu. Akureyri vonast eftir því að semja við kappann sem stefnir ótrauður á að spila handbolta næsta haust. „Ég vonast til að spila á tímabilinu en ég verð bara að sjá til, aðalatriðið er að ná sér góðum, hvenær sem það verður. Ég hef ekki sett niður neinn ákveðinn tíma sem ég ætla að vera byrjaður að spila, þetta snýst um að vera þolinmóður. Þetta er búið að vera svo langt ferli en ég trúi ekki öðru en að þetta hjálpi mér,“ sagði Jónatan Magnússon. Auk þess sem Akureyri vonast eftir því að semja við Jónatan er félagið einnig á höttunum eftir nýjum markmanni eftir að Hreiðar Levý Guðmundsson samdi við Savehof. Þá misstu Akureyringar af Árna Sigtryggssyni sem samdi við Granoles á Spáni.
Olís-deild karla Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira