Kynjahlutfall óbreytt þrátt fyrir framkvæmdir 17. janúar 2007 13:30 Verkamenn á Kárahnjúkum. Markaðurinn/Vilhelm Í fyrra var 844 einstaklingum af erlendum uppruna veitt íslenskt ríkisfang. Það eru 118 fleiri en árið áður, eða rúmlega sextán prósentum fleiri, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Greiningardeild Kaupþings vekur á því athygli að mikil breyting hafi orðið á milli áratuga, en á síðasta áratug 20. aldar hafi fjöldi þeirra sem veitt hefur verið íslenskt ríkisfang að jafnaði aukist um níu prósent á milli ára. Sprenging hafi hins vegar orðið frá aldamótum. Þannig hafi árin 2003 og 2004 árleg fjölgun ríkisfangsveitinga verið í kringum tuttugu prósent að meðaltali. „Konur hafa allt frá 1992 verið fjölmennari en karlar í hópi ríkisfangsþega og sem dæmi má nefna að árið 2001 voru þær tvöfalt fleiri," segir í greiningunni og bent á að að jafnaði hafi þær þó verið um og yfir þriðjungi fleiri. „Og virðist það hlutfall nokkuð stöðugt þrátt fyrir mikla fjölgun verkamanna í byggingariðnaði sem flestir eru karlar." Þar með er dregin sú ályktun að vinnuaflsþörfin hafi verið mikil í umönnunar- og þjónustustörfum hér á landi. En þeirri þörf hefur verið mætt að einhverju leyti með vinnuafli erlendra kvenna." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Í fyrra var 844 einstaklingum af erlendum uppruna veitt íslenskt ríkisfang. Það eru 118 fleiri en árið áður, eða rúmlega sextán prósentum fleiri, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Greiningardeild Kaupþings vekur á því athygli að mikil breyting hafi orðið á milli áratuga, en á síðasta áratug 20. aldar hafi fjöldi þeirra sem veitt hefur verið íslenskt ríkisfang að jafnaði aukist um níu prósent á milli ára. Sprenging hafi hins vegar orðið frá aldamótum. Þannig hafi árin 2003 og 2004 árleg fjölgun ríkisfangsveitinga verið í kringum tuttugu prósent að meðaltali. „Konur hafa allt frá 1992 verið fjölmennari en karlar í hópi ríkisfangsþega og sem dæmi má nefna að árið 2001 voru þær tvöfalt fleiri," segir í greiningunni og bent á að að jafnaði hafi þær þó verið um og yfir þriðjungi fleiri. „Og virðist það hlutfall nokkuð stöðugt þrátt fyrir mikla fjölgun verkamanna í byggingariðnaði sem flestir eru karlar." Þar með er dregin sú ályktun að vinnuaflsþörfin hafi verið mikil í umönnunar- og þjónustustörfum hér á landi. En þeirri þörf hefur verið mætt að einhverju leyti með vinnuafli erlendra kvenna."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent