Eþíópíumenn komnir inn í Mogadishu 28. desember 2006 18:30 Ástandið í Sómalíu er ótryggt. MYND/AP Stjórnarher Sómalíu, með fulltingi eþíópískra hersveita, gekk fylktu liði inn í Mogadishu, höfuðborg landsins í dag, nokkrum klukkustundum eftir að íslamskir uppreisnarmenn yfirgáfu hana. Upplausn virðist ríkja í borginni og þúsundir landsmanna eru á vergangi vegna átakanna. 140 er saknað eftir að báti flóttamanna hvolfdi í dag. Stjórnleysi og stríðsástand er veruleiki sem Sómalar þekkja allt of vel. Blóðug borgarastyrjöld geisaði í landinu á tíunda áratugnum og síðan þá hefur landið verið nánast stjórnlaust. Undanfarina mánuði hefur íslamska dómsstólaráðið svonefnda náð yfirráðum yfir hluta landsins, þar á meðal höfuðborginni Mogadishu. Í krafti sjaríalaga hefur leiðtogum þess tekist að halda uppi lögum og reglu víðast hvar. Á sama tíma hafa svo íslamistarnir sótt mjög að hinni veikburða ríkisstjórn landsins. Um helgina snerist taflið hins vegar við þegar nágrannarnir í Eþíópíu sendu herlið á vettvang til hjálpar ríkisstjórninni. Í gær yfirgáfu íslamistarnir borgina Jowhar og nú virðist baráttan um Mogadishu einnig töpuð. Sharif Ahmed, einn leiðtoga íslamistanna, lýsti því yfir í morgun að þeir hefðu ákveðið að yfirgefa borgina til að koma í veg fyrir að Eþíópíumenn láti sprengjum yfir sómalska borgara. Síðdegis dró svo til tíðinda þegar tilkynnt var að hersveitirnar væru komnar inn í höfuðborgina. Fregnir herma að herliðinu hafi verið fagnað en aðrar heimildir greina frá því að gripdeildir og glundroði einkenni nú Mogadishu öðru fremur. Er talið að hinir gömlu stríðsherrar séu komnir á kreik til að tryggja yfirráð sín þar á ný. Að sögn flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna eru nú þúsundir manna á vergangi vegna átakanna og hagur þeirra væri afar bágborinn. Síðdegis hvolfdi báti flóttamanna skammt undan ströndum Jemen. 17 lík hafa fundist en 140 er enn saknað. Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira
Stjórnarher Sómalíu, með fulltingi eþíópískra hersveita, gekk fylktu liði inn í Mogadishu, höfuðborg landsins í dag, nokkrum klukkustundum eftir að íslamskir uppreisnarmenn yfirgáfu hana. Upplausn virðist ríkja í borginni og þúsundir landsmanna eru á vergangi vegna átakanna. 140 er saknað eftir að báti flóttamanna hvolfdi í dag. Stjórnleysi og stríðsástand er veruleiki sem Sómalar þekkja allt of vel. Blóðug borgarastyrjöld geisaði í landinu á tíunda áratugnum og síðan þá hefur landið verið nánast stjórnlaust. Undanfarina mánuði hefur íslamska dómsstólaráðið svonefnda náð yfirráðum yfir hluta landsins, þar á meðal höfuðborginni Mogadishu. Í krafti sjaríalaga hefur leiðtogum þess tekist að halda uppi lögum og reglu víðast hvar. Á sama tíma hafa svo íslamistarnir sótt mjög að hinni veikburða ríkisstjórn landsins. Um helgina snerist taflið hins vegar við þegar nágrannarnir í Eþíópíu sendu herlið á vettvang til hjálpar ríkisstjórninni. Í gær yfirgáfu íslamistarnir borgina Jowhar og nú virðist baráttan um Mogadishu einnig töpuð. Sharif Ahmed, einn leiðtoga íslamistanna, lýsti því yfir í morgun að þeir hefðu ákveðið að yfirgefa borgina til að koma í veg fyrir að Eþíópíumenn láti sprengjum yfir sómalska borgara. Síðdegis dró svo til tíðinda þegar tilkynnt var að hersveitirnar væru komnar inn í höfuðborgina. Fregnir herma að herliðinu hafi verið fagnað en aðrar heimildir greina frá því að gripdeildir og glundroði einkenni nú Mogadishu öðru fremur. Er talið að hinir gömlu stríðsherrar séu komnir á kreik til að tryggja yfirráð sín þar á ný. Að sögn flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna eru nú þúsundir manna á vergangi vegna átakanna og hagur þeirra væri afar bágborinn. Síðdegis hvolfdi báti flóttamanna skammt undan ströndum Jemen. 17 lík hafa fundist en 140 er enn saknað.
Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Innlent Fleiri fréttir Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Sjá meira