Vodafone að kaupa indverskt farsímafyrirtæki? 21. desember 2006 11:17 Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Farsímarisinn Vodafone er sagður vera að íhuga að leggja fram yfirtökutilboð í Hutchison Essar, fjórða stærsta farsímafélag á Indlandi. Verði af tilboðinu mun það nema 13 milljörðum punda eða tæpa 1.800 milljarða íslenskra króna, að sögn breska dagblaðsins Telegraph. Dagblaðið segir stjórn Vodafone funda um málið í dag og geti svo farið að yfirtökutilboðið verði lagt fram á morgun. Þá segir það indverska farsímafélagið í í eigu Hutchison Whampoa, samstæðu í eigu auðkýfingsins Li Ka-Shing, sem búsettur er í Hong Kong, en hann hefur greint frá því að fjárfestir hafi sýnt farsímafyrirtækinu áhuga. Verði af kaupum er búist við að Vodafone fái nokkuð forskot á önnur farsímafyrirtæki sem hafa í auknum mæli horft til landa á borð við Indland þar sem farsímamarkaðurinn mun vera mettur í Evrópu. Íbúafjöldi á Indlandi telur 1,1 milljarða manna. Þar af eru farsímanotendur 136 milljónir talsins en spáð er við að þeir verði 350 milljónir talsins eftir tæp fjögur ár. Gangi spárnar eftir er það meiri vöxtur en gert er ráð fyrir í Kína.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira