Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari valdi í dag 19 manna æfingahóp fyrir lokaundirbúininginn fyrir HM í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næsta mánuði. 16 þessara leikmanna munu svo mynda HM hóp Íslands. Af þessum 19 leikmönnum leika fjórir hérlendis.
Markverðir:
Roland Eradsze Stjörnunni,
Birkir Guðmundsson Tus.Lubecke
Hreiðar Guðmundsson Akureyri
Björgvin Gústavsson Fram
Aðrir leikmenn:
Vignir Svavarsson Skjern
Logi Geirsson Lemgo
Sigfús Sigfússon Fram
Sigfús Sigurðsson Ademar Leon
Ásgeir Hallgrímsson Lemgo
Arnór Atlason FC Köbenhavn
Markús Michaelsson Val
Guðjón Val Sigurðsson Gummersbach
Snorri Guðjónsson GWD Minden
Ólafur Stefánsson Ciudad Real
Einar Hólmgeirsson Grosswallstadt
Ragnar Óskarsson Ivry
Alexander Petterson Grosswallstadt
Sverrir Jakobsson Gummersbach
Róbert Gunnarsson Gummersbach