Nasdaq leggur fram tilboði í LSE 12. desember 2006 09:27 Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq. Mynd/AFP Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn Nasdaq lagt fram formlega óvinveitt yfirtökutilboð í Kauphöll Lundúna í Bretlandi, LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarða punda eða ríflega 367 milljarða íslenskra króna. Markaðurinn hefur í tvígang lagt fram jafn hátt yfirtökutilboð fyrir stjórn LSE en hún hefur ætíð fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki réttmætt mat á markaðnum. Í óvinveittu yfirtökutilboði felst, að Nasdaq gerir hluthöfum LSE tilboð með beinum hætti. Nasdaq hefur þegar yfir að ráða 28,75 prósentum hlutafjár í LSE. Gengi hlutabréfa í LSE hefur hækkað um 110 prósent á árinu eftir að orðrómur fór af stað þess efnis að kauphallir hefðu hug á að gera yfirtökutilboð í hann. Samkvæmt tilboði Nasdaq hafa hluthafar LSE fram til 11. janúar á næsta ári til að hugsa málið. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn Nasdaq lagt fram formlega óvinveitt yfirtökutilboð í Kauphöll Lundúna í Bretlandi, LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarða punda eða ríflega 367 milljarða íslenskra króna. Markaðurinn hefur í tvígang lagt fram jafn hátt yfirtökutilboð fyrir stjórn LSE en hún hefur ætíð fellt það á þeim forsendum að tilboðið endurspegli ekki réttmætt mat á markaðnum. Í óvinveittu yfirtökutilboði felst, að Nasdaq gerir hluthöfum LSE tilboð með beinum hætti. Nasdaq hefur þegar yfir að ráða 28,75 prósentum hlutafjár í LSE. Gengi hlutabréfa í LSE hefur hækkað um 110 prósent á árinu eftir að orðrómur fór af stað þess efnis að kauphallir hefðu hug á að gera yfirtökutilboð í hann. Samkvæmt tilboði Nasdaq hafa hluthafar LSE fram til 11. janúar á næsta ári til að hugsa málið.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira