Viðskipti erlent

Hráolíuverð yfir 63 dölum á tunnu

Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur hækkað talsvert og fór yfir 63 dali á tunnu í dag. Beðið er eftir ákvörðun OPEC, samtökum olíuútflutningsríkja, sem sögð er hyggjast að draga enn frekar úr olíuframleiðslu til að minnka birgðastöðu á hráolíu og sporna við frekari verðlækkunum á hráolíu.

Verð á háolíu hækkaði um 63 sent á markaði í Bandaríkjunum í morgun og fór í 63,12 dali á tunnu. Verð á Norðursjávarolíu hækkaði um 84 sent á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór í 643,41 dali á tunnu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×