Ógnaði starfsfólki með öxi 1. desember 2006 09:52 Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, í Héraðsdómi Reykjaness, fyrir vopnað rán í lyfjaversluninni Apótekaranum. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í sama apótek. Maðurinn réðst í maí á þessu ári inn í apótekið sem er við Smiðjuveg í Kópavogi. Hann ógnaði starfsfólki með öxi og heimtaði að fá lyfin contalgin og rítalin. Maðurinn hafði á brott með sér lyf að andvirði rúmlega hundrað og sjötíuþúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín og kvaðst hafa verið í miklu morfínfráhvarfi þegar hann framdi ránið. Hann notaði hluta lyfjanna sjálfur en mundi ekki fyrir dómi hvort hann hefði selt eitthvað af þeim. Maðurinn hefur leitað sér aðstoðar vegna fíkniefnavanda. Hann rauf skilorð með broti sínu en árið 2005 var hann dæmdur fyrir skjalafals. Maðurinn á langan brotaferil að baki og hefur hlotið á annan tug dóma bæði hér á landi og í Svíþjóð. Hann hefur meðal annars hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot og þjófnað. Dómurinn segir brotin alvarleg þar sem maðurinn hafi verið vopnaður hættulegri öxi og ógnað starfsfólki með henni. Dómurinn metur bæði játningu mannsins og viðleitni hans til að vinna bug á fíkniefnavanda sínum en með hliðsjón af sakaferli mannsins og alvarleika brotanna þótti ekki koma til greina að skilorðsbinda brotin og var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir ræna sama apótek með búrhníf. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í sama apóteki. Dómsmál Fréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, í Héraðsdómi Reykjaness, fyrir vopnað rán í lyfjaversluninni Apótekaranum. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í sama apótek. Maðurinn réðst í maí á þessu ári inn í apótekið sem er við Smiðjuveg í Kópavogi. Hann ógnaði starfsfólki með öxi og heimtaði að fá lyfin contalgin og rítalin. Maðurinn hafði á brott með sér lyf að andvirði rúmlega hundrað og sjötíuþúsund krónur. Maðurinn játaði brot sín og kvaðst hafa verið í miklu morfínfráhvarfi þegar hann framdi ránið. Hann notaði hluta lyfjanna sjálfur en mundi ekki fyrir dómi hvort hann hefði selt eitthvað af þeim. Maðurinn hefur leitað sér aðstoðar vegna fíkniefnavanda. Hann rauf skilorð með broti sínu en árið 2005 var hann dæmdur fyrir skjalafals. Maðurinn á langan brotaferil að baki og hefur hlotið á annan tug dóma bæði hér á landi og í Svíþjóð. Hann hefur meðal annars hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot og þjófnað. Dómurinn segir brotin alvarleg þar sem maðurinn hafi verið vopnaður hættulegri öxi og ógnað starfsfólki með henni. Dómurinn metur bæði játningu mannsins og viðleitni hans til að vinna bug á fíkniefnavanda sínum en með hliðsjón af sakaferli mannsins og alvarleika brotanna þótti ekki koma til greina að skilorðsbinda brotin og var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir ræna sama apótek með búrhníf. Fyrir viku var karlmaður á þrítugsaldri dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í sama apóteki.
Dómsmál Fréttir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira