Engar væntingar skiluðu okkur HM-titlinum 20. nóvember 2006 14:30 Marcello Lippi sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Ítala lausu eftir HM. AFP Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira
Marcello Lippi, ítalski þjálfarinn sem stýrði þjóð sinni til sigurs á HM í Þýskalandi í sumar, segir að litlar væntingar hafi átt stærstan þátt í að Ítalir urðu heimsmeistarar. "Það var engin pressa á okkur og það hjálpaði gríðarlega," sagði Lippi við ítalska fjölmiðla í gær. "Við höfðum unnið Hollendinga 3-1 og Þjóðverja 4-1 í vináttuleikjum fyrir HM en samt hafði fólk ekki mikla trú á því að við gætum náð langt. Fyrir vikið mættu leikmenn afslappaðri til leiks og við gátum spilað okkar fótbolta eins og við gerum best." Lippi sagði einnig að sigurinn gegn Ástralíu í 8-liða úrslitum hafi verið vendipunkturinn í keppninni. "10 leikmenn voru eftir inni á vellinum og það stefndi allt í framlengingu. Þá kom Fabio Grosso og skoraði markið sem ég tel að hafa verið það mikilvægasta í keppninni. Þessi sigur gaf okkur mikinn andlegan styrk," sagði Lippi en ítrekaði að hann hefði sjálfur gert afar lítið til að mynda þann sterka liðsanda sem ítalska liðið þótti búa yfir á meðan HM stóð yfir. "Leikmennirnir voru sífellt að ræða sín á milli um hvernig þetta væri tækifæri sem ekki væri hægt að láta sér úr greipum ganga. Ég þurfti ekki að minna þá á hversu gott tækifæri þetta var. Við vorum með frábært lið og mórallinn á þessum tíma var einstakur. Ég vissi alltaf að við myndum ná árangri við þessar aðstæður," sagði Lippi.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Sjá meira