Eitrað fyrir njósnara 19. nóvember 2006 12:45 Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Breska lögreglan rannsakar nú hvernig eitrað hafi verið fyrir rússneskum njósnara sem leitaði hælis í Bretlandi fyrir sex árum. Hann liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi. Alexander Litvienko var njósnari KGB og náði þar skjótum frama. Hann starfaði áfram fyrir öryggissveitir Rússa sem tóku við af KGB. Litvienko hafði það verkefni að lauma sér inn í og splundra hryðjuverkasellum. Hann flúði Rússland í nóvember árið 2000 og leitaði hæli í Bretlandi. Tveimur árum áður hafði hann opinberlega greint frá því að yfirmenn hans hefðu fyrirskipað morð á voldugum ráðamanni í Kreml. Bresku blöðin Sunday Times og Mail on Sunday greina frá því í dag að Litvinenko hafi legið á sjúkrahúsi frá fyrsta nóvember síðastliðnum og að hann sé þungt haldinn. Allt bendi til þess að eitrað hafi verið fyrir honum og hann nærri dauða en lífi. Talsmaður Scotland Yard segir nú reynt að greina hvað honum hafi verið gefið og hvernig. Samkævmt Sunday Times mun lifur Litvienko hafa hætt að starfa með eðlilegum hætti og beinmergur illa farinn, auk þess þurfi hann sífellt að kasta upp og hann mun hafa misst allt hárið. Að sögn blaðanna mun Litvinenko hafa veikst eftir að hafa snætt kvöldverð með ítölskum manni sem sagði honum að hann hefði upplýsingar um morðið á rússnesku rannsóknarblaðakonunni Önnu Politkovskayu.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira