Hydro ekki að reisa álver 17. nóvember 2006 18:29 MYND/Gunnar Norska fyrirtækið Hydro hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að það sé ekki að fara að reisa álver hér landi heldur muni eingöngu setja hér upp skrifstofu sem eigi að vinna að möguleikum hvað varðar þróun á orkulindum hér á landi. Tilkynningin er svohljóðandi: Markmið Hydro með því að setja á laggirnar skrifstofu á Íslandi er að vinna að þeim möguleikum sem er að finna á Íslandi og á Norður-Atlantshafssvæðinu hvað varðar þróun á orkulindum. Einkum er horft til álframleiðslu en einnig verður sérstök áhersla lögð á nýjar orkulindir sem stuðlað geta að sjálfbærri samfélagsþróun. Hydro hefur að sinni engin fastmótuð áform um álvinnslu á Íslandi og hjá fyrirtækinu eru heldur ekki fyrir hendi neinar ákveðnar hugmyndir um stærð þess álvers sem ef til vill gæti komið til mála að reisa síðar meir. Við sjáum að í fjölmiðlum er því haldið fram að Hydro stefni að því að reisa álverksmiðju með 600.000 tonna ársframleiðslu á Íslandi. Þennan misskilning má líklega rekja til þeirrar staðreyndar að nú er unnið að byggingu verksmiðju í þeirri stærð í Katar. Hydro er sammála þeirri skoðun íslenska iðnaðarráðherrans að óraunhæft sé að reisa svo stórt álver á Íslandi. Ástæðurnar eru ekki síst staða orkumála og þau áhrif sem verkefni af þeirri stærðargráðu gæti haft á íslenskt efnahagslíf á byggingartímanum. Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Norska fyrirtækið Hydro hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að það sé ekki að fara að reisa álver hér landi heldur muni eingöngu setja hér upp skrifstofu sem eigi að vinna að möguleikum hvað varðar þróun á orkulindum hér á landi. Tilkynningin er svohljóðandi: Markmið Hydro með því að setja á laggirnar skrifstofu á Íslandi er að vinna að þeim möguleikum sem er að finna á Íslandi og á Norður-Atlantshafssvæðinu hvað varðar þróun á orkulindum. Einkum er horft til álframleiðslu en einnig verður sérstök áhersla lögð á nýjar orkulindir sem stuðlað geta að sjálfbærri samfélagsþróun. Hydro hefur að sinni engin fastmótuð áform um álvinnslu á Íslandi og hjá fyrirtækinu eru heldur ekki fyrir hendi neinar ákveðnar hugmyndir um stærð þess álvers sem ef til vill gæti komið til mála að reisa síðar meir. Við sjáum að í fjölmiðlum er því haldið fram að Hydro stefni að því að reisa álverksmiðju með 600.000 tonna ársframleiðslu á Íslandi. Þennan misskilning má líklega rekja til þeirrar staðreyndar að nú er unnið að byggingu verksmiðju í þeirri stærð í Katar. Hydro er sammála þeirri skoðun íslenska iðnaðarráðherrans að óraunhæft sé að reisa svo stórt álver á Íslandi. Ástæðurnar eru ekki síst staða orkumála og þau áhrif sem verkefni af þeirri stærðargráðu gæti haft á íslenskt efnahagslíf á byggingartímanum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira