Árásir andófsmanna hafa fjórfaldast á árinu í Afganistan 12. nóvember 2006 19:40 Kanadískir hermenn í Afganistan minnast fallinna félaga. MYND/AP 3700 manns hafa fallið í átökum í Afganistan og árásir andófs- og hryðjuverkamanna hafa fjórfaldast það sem af er ári samkvæmt nýrrri skýrslu eftirlitsnefndar sem fulltrúar afganskra stjórnvalda, erlendra stuðningsríkja og Sameinuðu þjóðanna eiga sæti í. Fimm ár eru nú frá því að ráðist var inn í Afganistan og stjórn talibana komið frá völdum en tölurnar sýna að stjórnvöld í landinu eiga mikið verk fyrir höndum. Í skýrslunni er farið yfir ástandið í landinu og þar segir að fjórum sinnum fleiri hafi fallið í ár en í fyrra, alls um 3700 manns. Stærstur hluti hinna föllnu eru andófsmenn en talið er að um þúsund óbreyttir borgarar séu í hópi hinna föllnu. Segir enn fremur í skýrslunni að öryggi í landinu hafi versnað á árinu og grafið undan uppbyggingu í Afganistan. Meðal annars hafi þurft að loka skólum í suðurhluta landsins þar sem uppreisnarmenn hafa sig mest í frammi. Þá er bent á að spilling og vaxandi vantrú almennings á stjórnvöldum bitni á baráttunni við uppreisnarmenn. Sendinefnd á vegum öryggisráðs Sameinuð þjóðanna er nú á ferð um landið að meta ástandið, fimm árum eftir innrás bandamanna. Fram kom í máli yfirmanns nefndarinnar að erfiðasta verkefnið nú væri baráttan við uppreisnaröflin ásamt ópíumframleiðslunni i landinu. Hann sagði þó að alþjóðasamfélagið myndi áfram styðja afgönsku þjóðina á vegferð sinni til friðar og uppbyggingar.Undanfarna daga hafa verið hörð átök milli hermanna NATO og afganskra sveita annars vegar og andófsmanna hins vegar við landamærin að Pakistan og segja afgönsk yfirvöld að um 60 talibanar fallið í þeim átökum. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira
3700 manns hafa fallið í átökum í Afganistan og árásir andófs- og hryðjuverkamanna hafa fjórfaldast það sem af er ári samkvæmt nýrrri skýrslu eftirlitsnefndar sem fulltrúar afganskra stjórnvalda, erlendra stuðningsríkja og Sameinuðu þjóðanna eiga sæti í. Fimm ár eru nú frá því að ráðist var inn í Afganistan og stjórn talibana komið frá völdum en tölurnar sýna að stjórnvöld í landinu eiga mikið verk fyrir höndum. Í skýrslunni er farið yfir ástandið í landinu og þar segir að fjórum sinnum fleiri hafi fallið í ár en í fyrra, alls um 3700 manns. Stærstur hluti hinna föllnu eru andófsmenn en talið er að um þúsund óbreyttir borgarar séu í hópi hinna föllnu. Segir enn fremur í skýrslunni að öryggi í landinu hafi versnað á árinu og grafið undan uppbyggingu í Afganistan. Meðal annars hafi þurft að loka skólum í suðurhluta landsins þar sem uppreisnarmenn hafa sig mest í frammi. Þá er bent á að spilling og vaxandi vantrú almennings á stjórnvöldum bitni á baráttunni við uppreisnarmenn. Sendinefnd á vegum öryggisráðs Sameinuð þjóðanna er nú á ferð um landið að meta ástandið, fimm árum eftir innrás bandamanna. Fram kom í máli yfirmanns nefndarinnar að erfiðasta verkefnið nú væri baráttan við uppreisnaröflin ásamt ópíumframleiðslunni i landinu. Hann sagði þó að alþjóðasamfélagið myndi áfram styðja afgönsku þjóðina á vegferð sinni til friðar og uppbyggingar.Undanfarna daga hafa verið hörð átök milli hermanna NATO og afganskra sveita annars vegar og andófsmanna hins vegar við landamærin að Pakistan og segja afgönsk yfirvöld að um 60 talibanar fallið í þeim átökum.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Sjá meira