Kröfu um endurnýjun hjá Samfylkingunni að mestu hafnað 12. nóvember 2006 11:52 Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Þinglið Samfylkingarinnar í höfuðborginni hélt að mestu velli í prófkjöri flokksins í gær og verða efstu sæti á listum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum skipuð sömu frambjóðendum og síðast, ef frá er talin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem féll út. Í stað hennar kemur Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi borgarstjóri, sem náði áttunda sæti. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hlaut 70 prósent gildra atkvæða í efsta sæti en til samanburðar má geta þess að Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut 89 prósent atkvæða í fyrsta sæti í prófkjöri fyrir tveimur vikum. Össur Skarphéðinsson hlaut 16 prósent atkvæða í fyrsta sæti. Annað sæti hlaut Össur Skarphéðinsson, þriðja Jóhanna Sigurðardóttir, en Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður flokksins, varð hlutskarpastur í baráttu um fjórða sætið. Helgi Hjörvar varð fimmti, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir sjötta, Mörður Árnason varð í sjöunda sæti og áttunda sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir en flokkurinn fékk síðast átta þingmenn kjörna í Reykjavík. Kröfu um endurnýjun í þingliði Samfylkingarinnar í Reykjavík var að mestu hafnað og stóðu sitjandi þingmenn flokksins af sér harða hríð sem nýliðar gerðu að sætum þeirra, ef undan er skilin Guðrún Ögmundsdóttir alþingismaður, sem varð í ellefta sæti. Hún tók tíðindunum þó vel í gærkvöldi. Röðin varð annars þessi: 1. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 2. Össur Skarphéðinsson 3. Jóhanna Sigurðardóttir 4. Ágúst Ólafur Ágústsson 5. Helgi Hjörvar 6. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 7. Mörður Árnason 8. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 9. Kristrún Heimisdóttir 10. Valgerður Bjarnadóttir 11. Guðrún Ögmundsdóttir 12. Ellert B. Schram 13. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 14. Þórhildur Þorleifsdóttir 15. Glúmur Baldvinsson Alls kusu 4.869 manns í hálfopnu prófkjöri Samfylkingarinnar en til samanburðar má geta þess að 10.846 manns kusu í lokuðu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira