Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun 11. nóvember 2006 16:27 Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Erlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Fleiri fréttir Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Sjá meira