Flutti ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics 11. nóvember 2006 11:00 Opnun sérstakrar ljósmyndasýningar vegna heimsleikanna í Shanghai. Með forseta á myndinni eru m.a. sendiherra Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, fulltrúar borgarstjórnar Shanghai og framkvæmdastjóri Special Olympics. MYND/Skrifstofa forseta Íslands. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Shanghai í október á næsta ári. Ráðstefnan var haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og voru meðal þátttakenda ýmsir æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna, fulltrúar kínverskra stjórnvalda, sendiherrar erlendra ríkja og forystusveit Special Olympics. Samtökin eru helguð íþróttastarfi fólks sem býr við andlega fötlun en þátttakendur í starfi þeirra eru frá um 180 löndum. Rúmlega tvær milljónir íþróttamanna taka nú þátt í starfi samtakanna. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslanda að á ráðstefnugestir vildu að heimsleikarnir í Shanghai yrðu áhrifaríkt afl til breytinga á heimsvísu og gætu haft víðtæk áhrif á viðhorf þjóða til einstaklinga sem búa við andlega fötlun. Mikilvægt væri að tryggja að þeir einstaklingar og fjölskyldur þeirra hefðu aðgang að íþróttum og annarri þjónustu til jafns við aðra.Þar segir einnig að greinilegt sé að kínversk stjórnvöld leggi mikinn metnað í undirbúning heimsleikanna. Nú sé um hálf milljón íþróttamanna virk í starfi Special Olympics í Kína en stjórnvöld stefni að því að tvöfalda þá tölu á næstu sex árum.Í ræðu sinni vakti forseti Íslands athygli á því að með veglegum undirbúningi heimsleika í þágu andlega fatlaðs fólks væru kínversk stjórnvöld að senda sterk skilaboð um framtíðarstefnu, ekki aðeins í Kína heldur einnig á heimsvísu. Yfirlýsingar forseta Kína, Hu Jintao, gæfu m.a. til kynna að leikarnir yrðu grundvöllur félagslegra umbóta og aukinna réttinda þessa fjölmenna hóps í landinu. Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flutti í gær ræðu á ráðstefnu um heimsleika Special Olympics en þeir verða haldnir í Shanghai í október á næsta ári. Ráðstefnan var haldin í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York og voru meðal þátttakenda ýmsir æðstu embættismenn Sameinuðu þjóðanna, fulltrúar kínverskra stjórnvalda, sendiherrar erlendra ríkja og forystusveit Special Olympics. Samtökin eru helguð íþróttastarfi fólks sem býr við andlega fötlun en þátttakendur í starfi þeirra eru frá um 180 löndum. Rúmlega tvær milljónir íþróttamanna taka nú þátt í starfi samtakanna. Fram kemur í tilkynningu frá skrifstofu forseta Íslanda að á ráðstefnugestir vildu að heimsleikarnir í Shanghai yrðu áhrifaríkt afl til breytinga á heimsvísu og gætu haft víðtæk áhrif á viðhorf þjóða til einstaklinga sem búa við andlega fötlun. Mikilvægt væri að tryggja að þeir einstaklingar og fjölskyldur þeirra hefðu aðgang að íþróttum og annarri þjónustu til jafns við aðra.Þar segir einnig að greinilegt sé að kínversk stjórnvöld leggi mikinn metnað í undirbúning heimsleikanna. Nú sé um hálf milljón íþróttamanna virk í starfi Special Olympics í Kína en stjórnvöld stefni að því að tvöfalda þá tölu á næstu sex árum.Í ræðu sinni vakti forseti Íslands athygli á því að með veglegum undirbúningi heimsleika í þágu andlega fatlaðs fólks væru kínversk stjórnvöld að senda sterk skilaboð um framtíðarstefnu, ekki aðeins í Kína heldur einnig á heimsvísu. Yfirlýsingar forseta Kína, Hu Jintao, gæfu m.a. til kynna að leikarnir yrðu grundvöllur félagslegra umbóta og aukinna réttinda þessa fjölmenna hóps í landinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Sjá meira