Misskilningur hjá Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar 10. nóvember 2006 20:58 Borgarstjóri undirritar samning um sölu Reykjavíkur á hlut sínum í Landsvirkjum. MYND/Pjetur Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun. Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Upplýsingafulltrúi skrifstofu borgarstjóra sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem er sagt að fréttir um að Reykjavíkurborg fái minna en stóð til fyrir hlut sinn í Landsvirkjun séu rangar. Tilkynningin hljómar svo: Í viljayfirlýsingu eigenda Landsvirkjunar frá 17. febrúar 2005 um að íslenska ríkið leysti til sín eignarhluta Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun er tiltekið að andvirði sölunnar skuli renna beint til að mæta lífeyrisskuldbindingum. Einnig er það sérstaklega tiltekið að greiðslurnar skuli inntar af hendi á löngum tíma. Þar af leiðandi var það frá upphafi viðræðna aldrei markmið samningsaðila að greiðslusamningnum væri ráðstafað á fjármagnsmarkaði. Lífeyrissjóðunum var aldrei ætlað að fá greiðslusamninginn til frjálsrar ráðstöfunar. Þess vegna er í bréfi Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar um ákaflega mikinn misskilning að ræða. Í samningsferlinu, var að kröfu sveitarfélaganna, samþykkt að ánafna greiðslusamninginn lífeyrissjóðunum þar sem þeir eru undanskyldir greiðslu fjármagnstekjuskatts. Samningur ríkisins og sveitarfélaganna kveður á um að ríkið gefi út verðtryggð skuldabréf með vöxtum sem eru þann 9. nóvember 2006 4,43%. Vextir skuldabréfanna eru breytilegir sem þýðir að sveitarfélögin eru að fá markaðsvexti á hverjum tíma. Í svari lífeyrissjóðsins er vísað til reglugerðar um tryggingafræðilegt mat á verðbréfaeign lífeyrissjóða. Þar er tilgreint að miða skuli við að vextir á skuldabréfum með breytilegum vöxtum skuli lækkaðir um 1,5% áður en þau eru núvirt. Þessari reglugerð var breytt þann 9. nóvember sl. á þann veg að við núvirðingu skuli aldrei reikna með lægri vöxtum en 3,5% og að þar með eigi fyllyrðingar lífeyrissjóðsins um afföll á skuldabréfum ekki við. Verða þessar athugasemdir borgarstjóra, ásamt svörum við fyrirspurnum borgarráðsfulltrúa Samfylkingarinnar um söluna og verðmat á Landsvirkjun lagðar fram á fundi borgarráðs á morgun.
Fréttir Innlent Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira