Umræðan ekki „kosningabrella“ hjá Frjálslyndum 9. nóvember 2006 12:06 Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður Frjálslynda flokksins. MYND/Stefán Karlsson Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður Frjálslynda flokksins segir niðurstöður í skoðanakönnun Fréttablaðsins um fylgi flokkanna ekki koma á óvart. Hann segir Frjálslynda hafa fundið fyrir miklum meðbyr síðustu daga. Þá segir hann ekki um „kosningabrellu“ að ræða, frjálslyndir hafi einfaldlega talað máli stórs hluta þjóðarinnar í málefnum innflytjenda. Í könnunninni mælist Frjálslyndi flokkurinn með 11% fylgi og er það mesta fylgi sem hann hefur fengið til þessa. Samkvæmt þessu fengi flokkurinn sjö menn á þing yrði kosið nú. Fylgi Frjálslyndra er á kostnað Framsóknarflokks, sem mælist með innan við 7% fylgi, og Vinstri grænna, sem mælast með rúm 13%. Þetta er talsverð lækkun hjá báðum frá síðustu könnun í Ágúst. Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins telur að um skyndifylgi sé að ræða. Niðurstaðan sé þó alvarleg fyrir flokkinn þegar aðeins annar stjórnarflokkanna njóti þeirra verka sem unnin hafa verið í þeirra tíð segir Guðni, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi í könnuninni og er með 38,5%. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri - grænna segir um dægursveiflu að ræða. Hann segir flokkinn ætla sér meira í framtíðinni. Fréttir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Ölvun og hávaði í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
Magnús Þór Hafsteinsson þingmaður Frjálslynda flokksins segir niðurstöður í skoðanakönnun Fréttablaðsins um fylgi flokkanna ekki koma á óvart. Hann segir Frjálslynda hafa fundið fyrir miklum meðbyr síðustu daga. Þá segir hann ekki um „kosningabrellu“ að ræða, frjálslyndir hafi einfaldlega talað máli stórs hluta þjóðarinnar í málefnum innflytjenda. Í könnunninni mælist Frjálslyndi flokkurinn með 11% fylgi og er það mesta fylgi sem hann hefur fengið til þessa. Samkvæmt þessu fengi flokkurinn sjö menn á þing yrði kosið nú. Fylgi Frjálslyndra er á kostnað Framsóknarflokks, sem mælist með innan við 7% fylgi, og Vinstri grænna, sem mælast með rúm 13%. Þetta er talsverð lækkun hjá báðum frá síðustu könnun í Ágúst. Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins telur að um skyndifylgi sé að ræða. Niðurstaðan sé þó alvarleg fyrir flokkinn þegar aðeins annar stjórnarflokkanna njóti þeirra verka sem unnin hafa verið í þeirra tíð segir Guðni, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi í könnuninni og er með 38,5%. Steingrímur J. Sigfússon þingmaður Vinstri - grænna segir um dægursveiflu að ræða. Hann segir flokkinn ætla sér meira í framtíðinni.
Fréttir Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Ölvun og hávaði í heimahúsi Innlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira