Bindur miklar vonir við íslenska knattspyrnumenn 8. nóvember 2006 20:18 Bruce Grobbelaar NordicPhotos/GettyImages Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
Einn litríkasti knattspyrnumarkvörður heims, Bruce Grobbelaar segir að Ísland verði á meðal sterkustu knattspyrnuþjóða innan tíu ára. Grobbelar dúkkaði óvænt upp á knattspyrnumóti í Egilshöll um síðustu helgi. Grobbelaar gerði garðinn frægan með Liverpool á níunda áratug síðustu aldar og vann hug og hjörtu almennings með fjörugri framkomu á knattspyrnuvellinum. Hann kom hingað til lands fyrir tilstuðlan knattspyrnuráðs Reykjavíkur en bandarísk ferðaskrifstofa, Travel and play hefur flutt hingað til lands áhugafólk um fótolta undanfarin þrjú ár. Að þessu sinni kom hingað 80 manna hópur frá Bandaríkjunum í þeim tilgangi að leika gegn þekktum knattspyrnuköppum á fótboltamóti Ian Rush sem til stóð að halda í síðustu viku. Ekkert varð hins vegar af því að Rush kæmi til landsins og var því brugðið á það ráð að hringja í Grobbelaar sem þáði boðið með eins dags fyrirvara án þess að hugsa sig tvisvar um. Jónas Sigurðsson hjá knattspyrnuráði Reykjavíkur segir að mjög góður rómur hafi verið gerður að þessum ferðum Travel and play og stendur til að gera knattspyrnumót af þessu tagi hér á landi að árlegum viðburði ferðaskrifstofunnar. Fjórtán lið öttu kappi í Egilshöllinni á fstudagskvöldið og lék Grobbelar með þeim öllum. Það kom honum á óvart hversu glæsileg knattspyrnuaðstaðan er hér á landi. Hann hafði einnig á orði að hér væri góður ungviður í boltanum og Ísland ætti innan tíu ára að verða á meðal sterkari knattspyrnuþjóða. Hans Steinar Bjarnason greindi frá þessu í íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira