Þjófnaðir í gegnum heimabanka til rannsóknar 8. nóvember 2006 18:45 Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram
Fréttir Innlent Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira