
Innlent
Rafmagn allstaðar komið á á Egilsstöðum

Rafmagn er komið á allstaðar á Egilsstöðum. Rafmagn fór af öllum bænum rétt fyrir klukkan þrjú í dag þegar grafinn var í sundur háspennustrengur. Rafmagn komst fljótlega á aftur víðast í bænum.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×