Þrír hafa slasast alvarlega í eldsvoðum að undanförnu 8. nóvember 2006 11:59 Þrír hafa slasast alvarlega og liggja enn á gjörgæsludeildum, og fjórir hafa sloppið naumlega úr fjórum eldsvoðum í heimahúsum á þremur sólarhringum. Þessi hrina eldsvoða hófst á Húsavík á sunnudagskvöldið þar sem íbúðarhús eyðilagðist í eldi eftir að ofbeldismaður hafði gert tilraun til manndráps í húsinu. Konan, sem maðurinn stakk með hnífi og brenndist síðan alvarlega, er enn á gjörgæsludeild Fjóðrungssjúkrahússins á Akureyri, en annar maður, sem líka varð fyrir hnífsstungu, slapp naumlega út úr brennandi húsinu. Eldsupptök eru enn óljós, en mestur eldur virðist hafa logað í stofunni. Síðan kviknaði í út frá potti á eldavél í mannlausri íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri síðdegis á mánudag og í fyrrakvöld slapp kona og tvö börn hennar á síðustu stundu út úr íbúð þeirra í Keflavík en þar var mikið eldhaf þegar slökkvilið kom á vettvang. Þar virðist eldurinn hafa kviknað í barnaherbergi, en nánari tildrög liggja ekki enn fyrir nema hvað rafmagn er útilokað sem orsakavaldur. Loks varð svo mikill bruni í íbúð í fjölbýlishúsi við Ferjubakka í Reykjavík í gærkvöldi, eins og greint var frá hér áðan, og liggja karl og kona á milli heims og helju á gjörgæsludeild eftir hann. Þar virðist mestur eldur hafa logað í stofu og anddyri. Þar eru eldsupptök líka óljós, enn sem komið er , en rannsókn stendur yfir í öllum tilvikum. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Þrír hafa slasast alvarlega og liggja enn á gjörgæsludeildum, og fjórir hafa sloppið naumlega úr fjórum eldsvoðum í heimahúsum á þremur sólarhringum. Þessi hrina eldsvoða hófst á Húsavík á sunnudagskvöldið þar sem íbúðarhús eyðilagðist í eldi eftir að ofbeldismaður hafði gert tilraun til manndráps í húsinu. Konan, sem maðurinn stakk með hnífi og brenndist síðan alvarlega, er enn á gjörgæsludeild Fjóðrungssjúkrahússins á Akureyri, en annar maður, sem líka varð fyrir hnífsstungu, slapp naumlega út úr brennandi húsinu. Eldsupptök eru enn óljós, en mestur eldur virðist hafa logað í stofunni. Síðan kviknaði í út frá potti á eldavél í mannlausri íbúð í fjölbýlishúsi á Akureyri síðdegis á mánudag og í fyrrakvöld slapp kona og tvö börn hennar á síðustu stundu út úr íbúð þeirra í Keflavík en þar var mikið eldhaf þegar slökkvilið kom á vettvang. Þar virðist eldurinn hafa kviknað í barnaherbergi, en nánari tildrög liggja ekki enn fyrir nema hvað rafmagn er útilokað sem orsakavaldur. Loks varð svo mikill bruni í íbúð í fjölbýlishúsi við Ferjubakka í Reykjavík í gærkvöldi, eins og greint var frá hér áðan, og liggja karl og kona á milli heims og helju á gjörgæsludeild eftir hann. Þar virðist mestur eldur hafa logað í stofu og anddyri. Þar eru eldsupptök líka óljós, enn sem komið er , en rannsókn stendur yfir í öllum tilvikum.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira