Pólverjar vinna mál gegn starfsmannaleigu 31. október 2006 19:09 Tólf Pólverjar sem störfuðu við Kárahnjúka unnu í dag dómsmál gegn starfsmannaleigu og fengu viðurkennt að þeir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta er afar mikilvægur dómur, að mati verkalýðshreyfingarinnar. Pólverjarnir tólf voru ráðnir af starfsmannaleigunni 2b til starfa við Kárahnjúkavirkjun á liðnu ári. Ráðningartíminn var þrír mánuðir en áður en hann var liðinn var lagt að mönnunum að halda til baka til síns heima. Var þetta gert eftir að starfsmennirnir leituðu til Afls - starfsgreinasambands Austurlands og töldu þeir á sér brotið. Endaði með því að Afl sóttir þessa menn uppá Kárahnjúka og aðstoðaði þá við að leita réttar síns. Samkvæmt dómnum í dag var ekki fallist á að starfsmannaleigunni hafi verið heimilt að draga frá launum þeirra ýmsan kostnað, meðal annars við ferðir til landsins, þýðingar, vottorð, gistingu, fæði og fleira. Þetta hafi verið á skjön við ráðningarsamning sem gerður var í Póllandi. Samkvæmt dómnum var engin heimild fyrir því að draga af launum pólverjanna og fallist á allar kröfur þeirra fyrir dómi. Var starfsmannaleigunni gert að greiða hverjum og einum á milli 300 og 400 þúsund krónur með vöxtum auk málskostnaðar. Ráðningartími þeirra var þrír mánuðir þannig að pólsku verkamennirnir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Alls töldust vangreidd laun um fjórar milljónir og málskostnaður tvær milljónir. Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri Afls segfir að þessi dómur sé að mati hans og annara í verkalýsðhreyfingunni, afar mikilvægur - ekki síst sú eindregna niðurstaða að ekki sé hægt að draga kostnað frá launum þeirra sem komi til starfa í gegnuym starfsmannaleigur. Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira
Tólf Pólverjar sem störfuðu við Kárahnjúka unnu í dag dómsmál gegn starfsmannaleigu og fengu viðurkennt að þeir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta er afar mikilvægur dómur, að mati verkalýðshreyfingarinnar. Pólverjarnir tólf voru ráðnir af starfsmannaleigunni 2b til starfa við Kárahnjúkavirkjun á liðnu ári. Ráðningartíminn var þrír mánuðir en áður en hann var liðinn var lagt að mönnunum að halda til baka til síns heima. Var þetta gert eftir að starfsmennirnir leituðu til Afls - starfsgreinasambands Austurlands og töldu þeir á sér brotið. Endaði með því að Afl sóttir þessa menn uppá Kárahnjúka og aðstoðaði þá við að leita réttar síns. Samkvæmt dómnum í dag var ekki fallist á að starfsmannaleigunni hafi verið heimilt að draga frá launum þeirra ýmsan kostnað, meðal annars við ferðir til landsins, þýðingar, vottorð, gistingu, fæði og fleira. Þetta hafi verið á skjön við ráðningarsamning sem gerður var í Póllandi. Samkvæmt dómnum var engin heimild fyrir því að draga af launum pólverjanna og fallist á allar kröfur þeirra fyrir dómi. Var starfsmannaleigunni gert að greiða hverjum og einum á milli 300 og 400 þúsund krónur með vöxtum auk málskostnaðar. Ráðningartími þeirra var þrír mánuðir þannig að pólsku verkamennirnir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Alls töldust vangreidd laun um fjórar milljónir og málskostnaður tvær milljónir. Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri Afls segfir að þessi dómur sé að mati hans og annara í verkalýsðhreyfingunni, afar mikilvægur - ekki síst sú eindregna niðurstaða að ekki sé hægt að draga kostnað frá launum þeirra sem komi til starfa í gegnuym starfsmannaleigur.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Reikna með fimmtán milljarða kostnaði vegna tjóns Herði kröfur um reynslu leiðsögumanna eftir banaslysið Mengun meiri en búist var við frá bálstofu Lítil skjálftavirkni eftir hrinuna í byrjun viku „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Tvær íslenskar konur reyndust með alnæmi eftir mikil veikindi Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Sjá meira