Pólverjar vinna mál gegn starfsmannaleigu 31. október 2006 19:09 Tólf Pólverjar sem störfuðu við Kárahnjúka unnu í dag dómsmál gegn starfsmannaleigu og fengu viðurkennt að þeir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta er afar mikilvægur dómur, að mati verkalýðshreyfingarinnar. Pólverjarnir tólf voru ráðnir af starfsmannaleigunni 2b til starfa við Kárahnjúkavirkjun á liðnu ári. Ráðningartíminn var þrír mánuðir en áður en hann var liðinn var lagt að mönnunum að halda til baka til síns heima. Var þetta gert eftir að starfsmennirnir leituðu til Afls - starfsgreinasambands Austurlands og töldu þeir á sér brotið. Endaði með því að Afl sóttir þessa menn uppá Kárahnjúka og aðstoðaði þá við að leita réttar síns. Samkvæmt dómnum í dag var ekki fallist á að starfsmannaleigunni hafi verið heimilt að draga frá launum þeirra ýmsan kostnað, meðal annars við ferðir til landsins, þýðingar, vottorð, gistingu, fæði og fleira. Þetta hafi verið á skjön við ráðningarsamning sem gerður var í Póllandi. Samkvæmt dómnum var engin heimild fyrir því að draga af launum pólverjanna og fallist á allar kröfur þeirra fyrir dómi. Var starfsmannaleigunni gert að greiða hverjum og einum á milli 300 og 400 þúsund krónur með vöxtum auk málskostnaðar. Ráðningartími þeirra var þrír mánuðir þannig að pólsku verkamennirnir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Alls töldust vangreidd laun um fjórar milljónir og málskostnaður tvær milljónir. Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri Afls segfir að þessi dómur sé að mati hans og annara í verkalýsðhreyfingunni, afar mikilvægur - ekki síst sú eindregna niðurstaða að ekki sé hægt að draga kostnað frá launum þeirra sem komi til starfa í gegnuym starfsmannaleigur. Fréttir Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Tólf Pólverjar sem störfuðu við Kárahnjúka unnu í dag dómsmál gegn starfsmannaleigu og fengu viðurkennt að þeir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Þetta er afar mikilvægur dómur, að mati verkalýðshreyfingarinnar. Pólverjarnir tólf voru ráðnir af starfsmannaleigunni 2b til starfa við Kárahnjúkavirkjun á liðnu ári. Ráðningartíminn var þrír mánuðir en áður en hann var liðinn var lagt að mönnunum að halda til baka til síns heima. Var þetta gert eftir að starfsmennirnir leituðu til Afls - starfsgreinasambands Austurlands og töldu þeir á sér brotið. Endaði með því að Afl sóttir þessa menn uppá Kárahnjúka og aðstoðaði þá við að leita réttar síns. Samkvæmt dómnum í dag var ekki fallist á að starfsmannaleigunni hafi verið heimilt að draga frá launum þeirra ýmsan kostnað, meðal annars við ferðir til landsins, þýðingar, vottorð, gistingu, fæði og fleira. Þetta hafi verið á skjön við ráðningarsamning sem gerður var í Póllandi. Samkvæmt dómnum var engin heimild fyrir því að draga af launum pólverjanna og fallist á allar kröfur þeirra fyrir dómi. Var starfsmannaleigunni gert að greiða hverjum og einum á milli 300 og 400 þúsund krónur með vöxtum auk málskostnaðar. Ráðningartími þeirra var þrír mánuðir þannig að pólsku verkamennirnir voru hlunnfarnir um á annað hundrað þúsund krónur á mánuði. Alls töldust vangreidd laun um fjórar milljónir og málskostnaður tvær milljónir. Sverrir Már Albertsson, framkvæmdastjóri Afls segfir að þessi dómur sé að mati hans og annara í verkalýsðhreyfingunni, afar mikilvægur - ekki síst sú eindregna niðurstaða að ekki sé hægt að draga kostnað frá launum þeirra sem komi til starfa í gegnuym starfsmannaleigur.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira