Reglur um innihald og magn vökva í flugi breytast 26. október 2006 15:05 MYND/Jón Flugmálastjórn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að breyttar reglur um innihald og magn vökva sem farþegar mega hafa með sér í flug taki gildi innan Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna þann 6. nóvember. Reglur sem takmarka stærð handfarangurs sem farþegar mega taka með sér í flug taka gildi 6. maí 2007.Reglurnar gilda um allt millilandaflug til og frá Íslandi og um öll flug innan Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna. Þær eru sem hér segir:· Hver eining umbúða sem farþegar hafa með sér í handfarangri mega að hámarki rúma 100 millilítra (1dl) af vökva.· Umbúðirnar sem hafðar eru meðferðis skulu vera í glærum poka með plastrennilás sem rúmar að hámarki einn (1) lítra.· Hverjum farþega er heimilt að hafa með sér einn slíkan poka í handfarangri.· Farþegum ber að afhenda öryggisvörðum pokann við öryggishlið til sérstakrar skimunar.· Farþegum er skylt að fara úr frökkum, jökkum og öðrum yfirhöfnum og afhenda öryggisvörðum til sérstakrar skimunar ásamt öðrum handfarangri.· Farþegum er skylt að fjarlægja fartölvur og önnur stærri rafeindatæki úr handfarangri og afhenda öryggisvörðum til sérstakrar skimunar við öryggishlið.· Stærð hverrar einingar handfarangurs sem farþegar mega bera með sér um borð í flugvél mun takmarkast við hámarks stærð sem er 56cm x 45cm x 25cm, þar með talin eru hjól og handföng sem kunna að vera á farangrinum. Þessi breyting tekur gildi 6. maí 2007.„Þessar breyttu reglur takmarka það sem farþegum er heimilt að bera með sér í handfarangri inn fyrir öryggishlið. Farþegum verður eftir sem áður heimilt að kaupa vökva í stærri umbuðum en að framan greinir sem seldar eru í verslunum innan öryggissvæðis flugstöðva. Farþegar munu geta kynnt sér nánari reglur þar um á heimasíðum Flugmálastjórnar Íslands, flugvalla og flugrekenda þegar nær dregur," segir í tilkynningu Flugmálastjórnar.Nánari upplýsingar um framangreindar reglur og leiðbeiningar verður hægt að nálgast á heimasíðu Flugmálastjórnar Íslands (www.flugmalastjorn.is). Þar verður einnig listi yfir þá staði þar sem upplýsingabæklingur liggur frammi um reglurnar. Fréttir Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Flugmálastjórn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að breyttar reglur um innihald og magn vökva sem farþegar mega hafa með sér í flug taki gildi innan Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna þann 6. nóvember. Reglur sem takmarka stærð handfarangurs sem farþegar mega taka með sér í flug taka gildi 6. maí 2007.Reglurnar gilda um allt millilandaflug til og frá Íslandi og um öll flug innan Evrópusambandsins og EFTA-ríkjanna. Þær eru sem hér segir:· Hver eining umbúða sem farþegar hafa með sér í handfarangri mega að hámarki rúma 100 millilítra (1dl) af vökva.· Umbúðirnar sem hafðar eru meðferðis skulu vera í glærum poka með plastrennilás sem rúmar að hámarki einn (1) lítra.· Hverjum farþega er heimilt að hafa með sér einn slíkan poka í handfarangri.· Farþegum ber að afhenda öryggisvörðum pokann við öryggishlið til sérstakrar skimunar.· Farþegum er skylt að fara úr frökkum, jökkum og öðrum yfirhöfnum og afhenda öryggisvörðum til sérstakrar skimunar ásamt öðrum handfarangri.· Farþegum er skylt að fjarlægja fartölvur og önnur stærri rafeindatæki úr handfarangri og afhenda öryggisvörðum til sérstakrar skimunar við öryggishlið.· Stærð hverrar einingar handfarangurs sem farþegar mega bera með sér um borð í flugvél mun takmarkast við hámarks stærð sem er 56cm x 45cm x 25cm, þar með talin eru hjól og handföng sem kunna að vera á farangrinum. Þessi breyting tekur gildi 6. maí 2007.„Þessar breyttu reglur takmarka það sem farþegum er heimilt að bera með sér í handfarangri inn fyrir öryggishlið. Farþegum verður eftir sem áður heimilt að kaupa vökva í stærri umbuðum en að framan greinir sem seldar eru í verslunum innan öryggissvæðis flugstöðva. Farþegar munu geta kynnt sér nánari reglur þar um á heimasíðum Flugmálastjórnar Íslands, flugvalla og flugrekenda þegar nær dregur," segir í tilkynningu Flugmálastjórnar.Nánari upplýsingar um framangreindar reglur og leiðbeiningar verður hægt að nálgast á heimasíðu Flugmálastjórnar Íslands (www.flugmalastjorn.is). Þar verður einnig listi yfir þá staði þar sem upplýsingabæklingur liggur frammi um reglurnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira