Þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun 26. október 2006 11:06 Héraðsdómur Reykjavíkur MYND/Vísir Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í sumar nauðgað tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells í Reykjavík. Konan var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst þegar maðurinn réðst á hana og nauðgaði henni. Hann var vopnaður hnífi og vafði sjali um höfuð stúlkunnar á meðan á nauðguninni stóð. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á stúlkunni. Maðurinn rændi einnig af konunni peningum sem hún hafði meðferðis og síma hennar. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Þar sást maðurinn taka bensín og var hægt að hafa uppi á honum en hann játaði verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári en með árásinni rauf hann skilorðið. Maðurinn var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar en þarf jafnframt að greiða konunni 2.000.000 kr. í miskabætur og 560.000 kr. í sakarkostnað. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa í sumar nauðgað tvítugri stúlku á göngustíg í Breiðholti. Maðurinn, Sigurður Rafn Ágústsson, réðst á konuna sem er liðlega tvítug á göngustíg milli Arnarbakka og Suðurfells í Reykjavík. Konan var á leið til vinnu sinnar á fjórða tímanum aðfaranótt fimmtudagsins 10. ágúst þegar maðurinn réðst á hana og nauðgaði henni. Hann var vopnaður hnífi og vafði sjali um höfuð stúlkunnar á meðan á nauðguninni stóð. Dómurinn lýsir nauðguninni sem hrottafenginni en maðurinn notaði bæði hníf og logandi kveikjara til að ganga í skrokk á stúlkunni. Maðurinn rændi einnig af konunni peningum sem hún hafði meðferðis og síma hennar. Göngustígurinn sem nauðgunin átti sér stað á er rétt fyrir neðan bensínstöð Selcet í Breiðholti og skoðaði lögreglan upptökur úr öryggismyndavél bensínstöðvarinnar. Þar sást maðurinn taka bensín og var hægt að hafa uppi á honum en hann játaði verknaðinn við yfirheyrslur hjá lögreglunni. Maðurinn hlaut þriggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir þjófnað á síðasta ári en með árásinni rauf hann skilorðið. Maðurinn var dæmdur til þriggja og hálfs árs fangelsisvistar en þarf jafnframt að greiða konunni 2.000.000 kr. í miskabætur og 560.000 kr. í sakarkostnað.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira