Sakar Kristján Þór um að ljúga að kjósendum sínum 13. október 2006 12:09 Bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri vill að bæjarstjórinn taki sér launalaust leyfi meðan hann gegni prófkjörsbaráttu. Hann sakar Kristján Þór Júlíusson um að hafa logið að kjósendum sínum. Oddur Helgi Halldórsson, leiðtogi L-listans, er stóryrtur í garð Kristjáns Þór Júlíussonar bæjarstjóra í kjölfar þeirrar ákvörðunar Kristjáns að blanda sér í prófkjörsslag sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi. Oddur segir að Kristján Þór hafi sagst ætla að gegna starfi bæjarstjóra næstu fjögur ár en hann telji sig hafa fundið leið til að snúa út úr eigin orðum. Það verði hann að eiga við sjálfan sig en einhverra hluta vegna hafi kjósendur oft verið duglegir að fyrirgefa stjórnmálamönnum þótt þeir ljúgi upp í opið geðið á þeim. Hann telji Kristján Þór vera að svíkja það sem hann sagði og þeir sem kusu hann hljóti að hugsa hvort þeir hafi verið hafðir að fíflum. Sjálfur segir Kristján Þór að framtíð hans sem bæjarstjóri ráðist ekki strax. Þeirri spurningu verði svarað að loknu prófkjöri en það sé ekki nema einn mánuður í það. Hann telji að fólk geti lifað með þeirri spurningu í mánuð. Oddur Helgi telur hreinlegast að bæjarstjórinn taki nú þegar launalaust leyfi á meðan hann stendur í prófkjörsbaráttu. Rektor Háskólans í Reykjavík hafi gert það enda sé það vinna að vera í slíkri baráttu. Ef Kristján Þór nái tilætluðum árangri og fari í kosningaslag næsta vor þá sé ekki hægt að vera bæði í því og gegna bæjarstjórastöðu á Akureyri Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira
Bæjarfulltrúi L-listans á Akureyri vill að bæjarstjórinn taki sér launalaust leyfi meðan hann gegni prófkjörsbaráttu. Hann sakar Kristján Þór Júlíusson um að hafa logið að kjósendum sínum. Oddur Helgi Halldórsson, leiðtogi L-listans, er stóryrtur í garð Kristjáns Þór Júlíussonar bæjarstjóra í kjölfar þeirrar ákvörðunar Kristjáns að blanda sér í prófkjörsslag sjálfstæðismanna í Norðausturkjördæmi. Oddur segir að Kristján Þór hafi sagst ætla að gegna starfi bæjarstjóra næstu fjögur ár en hann telji sig hafa fundið leið til að snúa út úr eigin orðum. Það verði hann að eiga við sjálfan sig en einhverra hluta vegna hafi kjósendur oft verið duglegir að fyrirgefa stjórnmálamönnum þótt þeir ljúgi upp í opið geðið á þeim. Hann telji Kristján Þór vera að svíkja það sem hann sagði og þeir sem kusu hann hljóti að hugsa hvort þeir hafi verið hafðir að fíflum. Sjálfur segir Kristján Þór að framtíð hans sem bæjarstjóri ráðist ekki strax. Þeirri spurningu verði svarað að loknu prófkjöri en það sé ekki nema einn mánuður í það. Hann telji að fólk geti lifað með þeirri spurningu í mánuð. Oddur Helgi telur hreinlegast að bæjarstjórinn taki nú þegar launalaust leyfi á meðan hann stendur í prófkjörsbaráttu. Rektor Háskólans í Reykjavík hafi gert það enda sé það vinna að vera í slíkri baráttu. Ef Kristján Þór nái tilætluðum árangri og fari í kosningaslag næsta vor þá sé ekki hægt að vera bæði í því og gegna bæjarstjórastöðu á Akureyri
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Sjá meira