Segir starfsmann Landssímans hafa staðfest hleranir 12. október 2006 09:56 Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að fyrrverandi yfirmaður í tæknideild Landssíma Íslands hafi hringt í sig í gærkvöld og staðfest að sími Jóns hefði verið hleraður þegar hann var ráðherra. Þetta kom fram í viðtali við Jóhann Hauksson í þættinum Morgunhaninn á Útvarpi Sögu í morgun.Í tilkynningu frá Þjóðarhreyfingunni segir að maðurinn sem starfaði hjá Símanum hefði sagt Jóni að hann gæti ekki lengur þagað yfir því sem hann varð vitni að meðan Jón Baldvin var ráðherra.„Maðurinn sagði honum frá því að hann hefði tekið eftir ókunnum manni í tengigrindarsal Landssímans og hefði setið þar oft á kvöldin með hlustunartæki. Sá sem hringdi í Jón Baldvin sagðist hafa farið í tækið þegar hlerarinn skrapp frá - og þá hefðu hann heyrt Jón Baldvin ráðherra vera að tala við annan háttsettan mann. Það var semsé verið að hlera síma utanríkisráðherra lýðveldisins! Maðurinn sagðist ekki geta lengur þagað yfir þessu - og sagði Jón Baldvin að skýrt yrði frá nafni hans þegar þar að kæmi.Jón Baldvin sagði að viðtalið við Davíð Oddsson á Stöð 2 í gærkvöldi hefði ekki við rök að styðjast og seðlabankastjórinn mundi ekki sleppa svo auðveldlega frá þessu máli.Hvað varðaði norsku hlerunarsérfræðingana, sem Davíð Oddsson sagði að hefðu komið reglulega til Íslands á vegum NATÓ til að ganga úr skugga um að símar væru ekki hleraðir hjá stjórnvöldum, sagði Jón Baldvin að þessir sérfræðingar hefðu allt eins getað verið frá bandaríska sendiráðinu í Reykjavík. Gæti vel verið að þessir NATÓ sérfræðingar í hlerunartækjum hefði þvert á móti fremur KOMIÐ FYRIR hlerunarbúnaði í síma ráðherra en hreinsa tækin!," segir í tilkynningu Þjóðarhreyfingarinnar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að fyrrverandi yfirmaður í tæknideild Landssíma Íslands hafi hringt í sig í gærkvöld og staðfest að sími Jóns hefði verið hleraður þegar hann var ráðherra. Þetta kom fram í viðtali við Jóhann Hauksson í þættinum Morgunhaninn á Útvarpi Sögu í morgun.Í tilkynningu frá Þjóðarhreyfingunni segir að maðurinn sem starfaði hjá Símanum hefði sagt Jóni að hann gæti ekki lengur þagað yfir því sem hann varð vitni að meðan Jón Baldvin var ráðherra.„Maðurinn sagði honum frá því að hann hefði tekið eftir ókunnum manni í tengigrindarsal Landssímans og hefði setið þar oft á kvöldin með hlustunartæki. Sá sem hringdi í Jón Baldvin sagðist hafa farið í tækið þegar hlerarinn skrapp frá - og þá hefðu hann heyrt Jón Baldvin ráðherra vera að tala við annan háttsettan mann. Það var semsé verið að hlera síma utanríkisráðherra lýðveldisins! Maðurinn sagðist ekki geta lengur þagað yfir þessu - og sagði Jón Baldvin að skýrt yrði frá nafni hans þegar þar að kæmi.Jón Baldvin sagði að viðtalið við Davíð Oddsson á Stöð 2 í gærkvöldi hefði ekki við rök að styðjast og seðlabankastjórinn mundi ekki sleppa svo auðveldlega frá þessu máli.Hvað varðaði norsku hlerunarsérfræðingana, sem Davíð Oddsson sagði að hefðu komið reglulega til Íslands á vegum NATÓ til að ganga úr skugga um að símar væru ekki hleraðir hjá stjórnvöldum, sagði Jón Baldvin að þessir sérfræðingar hefðu allt eins getað verið frá bandaríska sendiráðinu í Reykjavík. Gæti vel verið að þessir NATÓ sérfræðingar í hlerunartækjum hefði þvert á móti fremur KOMIÐ FYRIR hlerunarbúnaði í síma ráðherra en hreinsa tækin!," segir í tilkynningu Þjóðarhreyfingarinnar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira