Bókaútgefendur og rithöfundar fagna lækkun virðisaukaskatts 11. október 2006 14:33 MYND/Stefán Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira
Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands fagnar þeim tillögum ríkisstjórnarinnar að lækka virðisaukaskatt á bókum, blöðum og tímaritum úr 14 prósetum í sjö prósent þann 1. mars næstkomandi enda hafi niðurfelling eða lækkun virðisaukaskatts á bækur um langt skeið verið eitt helsta baráttumál útgefenda og rithöfunda. Í tilkynningu frá samtökunum segir að með aðgerðunum verði virðisaukaskattur á bækur sambærilegur við flest nágrannalönd okkar eftir að hafa verið um langt skeið óeðlilega hár. „Árin 1990-1993 báru bækur, blöð og tímarit hérlendis ekki virðisaukaskatt, líkt og raunin er nú í mörgum Evrópulöndum, og til þess hefur verið vísað æ ofan í æ að ein af áhrifaríkustu leiðum hins opinbera til að styðja við stöðu bókmenningar, auka lestur og styrkja stoðir upplýsts samfélags sé að gera Íslendingum fært að kaupa lesefni án óhóflegar skattlagningar. Rannsóknir á norrænum bókamörkuðum sýna að lækkun virðisaukaskatts á bækur hefur bein áhrif á sölu þeirra. Ef allir hagsmunaaðilar leggjast á árarnar er von til þess að fyrirhuguð lækkun virðisaukaskatts muni hafa mjög jákvæð áhrif á íslenskan bókamarkað og bókaútgáfu. Bókaútgefendur og rithöfundar benda ennfremur á að endanleg niðurfelling virðisaukaskatts á bækur hlýtur að vera eitt af meginmarkmiðum þeirra sem vilja styrkja stöðu íslenskrar bókmenningar og þar af leiðandi sjálfan grundvöll tilveru þjóðarinnar: íslenska tungu," segir jafnframt í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira