Tónar við hafið 6. október 2006 14:45 Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. Jazzsveitina sem varð til fyrir Menningarnótt í Reykjavík árið 2004, er skipuð þeim Andrési Þór Gunnlaugssyni á gítar, Eyjólfi Þorleifssyni á tenorsaxófón og Ólafi Stolzenwald á kontrabassa. Með þeim spila á tónleikunum Agnar Már Magnússon á orgel og Erik Qvick á trommur. Yfirskrift tónleikanna er Tóneyra Megasar. Lögð er áhersla á tónsmíðar meistara Megasar en ekki texta eins og margir álíta hans sterkustu hlið. Um er að ræða skemmtilega nálgun við dægurtónlist, þar sem hún er færð í jazzbúning. Þannig er hlustandanum hleypt inn í heim jazztónlistarmannsins, þar sem viðfangsefnið er vel þekkt en fær alveg nýja nálgun. Texti laganna verður þó ekki langt í burtu, því honum ásamt teikningum Megasar, verður varpað á tjald á meðan lögin eru flutt. Tónleikarnir verða í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss og hefjast klukkan 20:00. Nánari upplýsingar um tónleikana og Tóna við hafið er að finna á vef Sveitarfélagsins Ölfuss: www.olfus.is Lífið Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Aðrir tónleikar í tónleikaröðinni "Tónar við hafið" verða í Þorlákshöfn miðvikudaginn 11. október. Á tónleikunum flytur jazzsveitin Póstberarnir tónlist Megasar í jazzútsetningum meðlima Póstbandsins. Jazzsveitina sem varð til fyrir Menningarnótt í Reykjavík árið 2004, er skipuð þeim Andrési Þór Gunnlaugssyni á gítar, Eyjólfi Þorleifssyni á tenorsaxófón og Ólafi Stolzenwald á kontrabassa. Með þeim spila á tónleikunum Agnar Már Magnússon á orgel og Erik Qvick á trommur. Yfirskrift tónleikanna er Tóneyra Megasar. Lögð er áhersla á tónsmíðar meistara Megasar en ekki texta eins og margir álíta hans sterkustu hlið. Um er að ræða skemmtilega nálgun við dægurtónlist, þar sem hún er færð í jazzbúning. Þannig er hlustandanum hleypt inn í heim jazztónlistarmannsins, þar sem viðfangsefnið er vel þekkt en fær alveg nýja nálgun. Texti laganna verður þó ekki langt í burtu, því honum ásamt teikningum Megasar, verður varpað á tjald á meðan lögin eru flutt. Tónleikarnir verða í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss og hefjast klukkan 20:00. Nánari upplýsingar um tónleikana og Tóna við hafið er að finna á vef Sveitarfélagsins Ölfuss: www.olfus.is
Lífið Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira