Erfitt verkefni bíður Newcastle og Tottenham 3. október 2006 13:27 Sevilla er handhafi Evrópubikars félagsliða eftir auðveldan sigur á Middlesbrough í úrslitaleik NordicPhotos/GettyImages Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Nú er búið að draga í riðla í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu og ljóst að ensku liðin þrjú sem komust í riðlakeppnina fá þar verðuga samkeppni. Þá lenti Íslendingalið AZ Alkmaar í riðli með Evrópumeisturum Sevilla frá Spáni. Newcastle lenti í H-riðli þar sem liðið spilar með Celta Vigo, Fenerbahce, Palermo og Frankfurt og Tottenham lenti líka í mjög erfiðum B-riðli ásamt Leverkusen, Club Brugge, Besiktas og Dimamo Búkarest. Blackburn er í riðli með Feyenoord, Basel, Nancy og pólska liðinu Wisla Krakow í E-riðli. Þrjú lið úr hverjum riðli komast áfram í keppninni, en átta lið sem hafna í þriðja sæti í sínum riðli í meistaradeildinni bætast svo við þann pott á næsta stigi keppninnar. Hvert lið spilar fjóra leiki í riðlakeppninni samkvæmt drættinum í dag, en hvert lið fær þar tvo heimaleiki og tvo útileiki gegn mismunandi andstæðingum. Newcastle fær þannig heimaleiki gegn Fenerbahce og Celta Vigo, en útileiki gegn Palermo og Frankfurt. Blakburn byrjar á útivelli gegn Krakow, heima gegn Basel, úti gegn Feyenoord og loks heimaleik gegn Nancy. Tottenham fær það erfiða verkefni að mæta Besiktas í Tyrklandi í fyrsta leik, þá heimaleik við Club Brugge, útileik við Leverkusen og endar á heimavelli gegn Dinamo Búkarest. Riðlakeppnin hefst 19. október og stendur fram til 14. desember, en þá er gert hlé á keppni fram að úrsláttarkeppni. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið drógust saman í riðla: A-riðill:Auxerre Rangers FK Partizan Livorno Maccabi Haifa B-riðill: Bayer Leverkusen Club Brugge Besiktas Dinamo Bucharest Tottenham C-riðill: Sevilla AZ Alkmaar Slovan Liberec Grasshoppers Braga D-riðill: Parma Lens Heerenveen Osasuna Odense E-riðill: Feyenoord Basel Wisla Krakow Blackburn Nancy F-riðill: Ajax Sparta Prague Espanyol Austria Vienna Zulte Waregem G-riðill: Panathinaikos Paris Saint Germain Rapid Bucharest Hapoel Tel Aviv Mlada Boleslav H-riðill: Newcastle Celta Vigo Palermo Fenerbahce Eintracht Frankfurt
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira