Langt í land í máli ÍR og KA/Þórs 19. september 2006 19:15 Skrifstofa KSÍ hefur viðurkennt að hafa gert mistök með því að veita markverði kvennaliðs ÍR keppnisleyfi fyrir úrslitaleikina gegn Þór-KA um laust sæti í Landsbankadeild kvenna, því markvörðurinn var þar með að spila með sínu þriðja liði í sumar sem er bannað. Þetta kom fram í íþróttafréttum NFS í kvöld. ÍR tryggði sér sæti í Landsbankadeild kvnna í fyrsta skipti í 99 ára sögu félagsins á dögunum eftir sigur á Þór KA í tveimur leikjum. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli 2-2 en ÍR vann síðari leikinn 1-0. Í mark ÍR stóð Berglind Magnúsdóttir sem áður hafði spilað með KR og Fjölni fyrr í sumar. Fyrir mistök skrifstofu KSÍ þann 9. september sl. fékk Berglind undanþágu fyrir keppnisleyfi fyrir félagaskipti markvarðar sem KSÍ afturkallaði í dag, því óleyfilegt er að spila með þremur liðum á einu ári. Að sögn Geirs Þorteinssonar, framkvædmastjora KSÍ, er um augljós mistök að ræða af hálfu KSÍ en hausverkurinn sé hver beri ábyrgðina í þessu máli. Um það verði dómstóll KSÍ að skera úr en Þór KA kærði málið í síðustu viku. Geir segir að niðurstöðu sé að vænta eftir þrjár vikur en hægt er að áfrýja málinu til áfrýjunardómstóls KSÍ. Unnsteinn Einar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs segir að þeir muni fara með málið alla leið. Ef KSÍ beri ábyrgðina þurfi hugsanlega að spila leikina aftur, en ef ábyrgðin sé hjá ÍR hljóti Þór KA vera dæmdur sigur í málinu. Það er því ljóst að það tekur nokkrar vikur að fá niðurstöðu í málið nema að KSÍ leggi áherslu að það fái flýtimeðferð í kerfinu en ljóst er að ÍR getur enn ekki fagnað endanlega sæti sínu í Landsbankadeild kvenna. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Skrifstofa KSÍ hefur viðurkennt að hafa gert mistök með því að veita markverði kvennaliðs ÍR keppnisleyfi fyrir úrslitaleikina gegn Þór-KA um laust sæti í Landsbankadeild kvenna, því markvörðurinn var þar með að spila með sínu þriðja liði í sumar sem er bannað. Þetta kom fram í íþróttafréttum NFS í kvöld. ÍR tryggði sér sæti í Landsbankadeild kvnna í fyrsta skipti í 99 ára sögu félagsins á dögunum eftir sigur á Þór KA í tveimur leikjum. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli 2-2 en ÍR vann síðari leikinn 1-0. Í mark ÍR stóð Berglind Magnúsdóttir sem áður hafði spilað með KR og Fjölni fyrr í sumar. Fyrir mistök skrifstofu KSÍ þann 9. september sl. fékk Berglind undanþágu fyrir keppnisleyfi fyrir félagaskipti markvarðar sem KSÍ afturkallaði í dag, því óleyfilegt er að spila með þremur liðum á einu ári. Að sögn Geirs Þorteinssonar, framkvædmastjora KSÍ, er um augljós mistök að ræða af hálfu KSÍ en hausverkurinn sé hver beri ábyrgðina í þessu máli. Um það verði dómstóll KSÍ að skera úr en Þór KA kærði málið í síðustu viku. Geir segir að niðurstöðu sé að vænta eftir þrjár vikur en hægt er að áfrýja málinu til áfrýjunardómstóls KSÍ. Unnsteinn Einar Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Þórs segir að þeir muni fara með málið alla leið. Ef KSÍ beri ábyrgðina þurfi hugsanlega að spila leikina aftur, en ef ábyrgðin sé hjá ÍR hljóti Þór KA vera dæmdur sigur í málinu. Það er því ljóst að það tekur nokkrar vikur að fá niðurstöðu í málið nema að KSÍ leggi áherslu að það fái flýtimeðferð í kerfinu en ljóst er að ÍR getur enn ekki fagnað endanlega sæti sínu í Landsbankadeild kvenna.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti