Krefst aðgangs að hlerunargögnum 16. september 2006 18:28 Kjartan Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, hótar málsókn gegn Þjóðskjalasafni og menntamálaráðherra verði honum neitað um að sjá gögn um hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra vísar í þingskipaða sérfræðinefnd sem falið var að meta þessi gögn en Kjartan telur þetta ófullnægjandi svar. Í vor upplýsti Guðni Th Jóhannesson sagnfræðingur að símar fjölda manna þar á meðal alþingismanna voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Guðni fékk aðgang að gögnum stjórnvalda um þessar hleranir. Fullvíst má telja að Kjartan Ólafsson, var einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum fyrr á árum. Þjóðskjalasafn hefur neitað honum um sama aðgang að gögnunum og Guðni fékk. Þessu vill Kjartan ekki una og krefur menntamálaráðherra skýringa. Vísar Kjartan til þess að hann sé sagnfræðingur eins og Guðni - auk þess beinn málsaðili. Það er því verði að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar - að hans mati. Hann segist fara með málið fyrir dómstóla ef hann fái ekki að sjá þessi hlerunargögn á Þjóðskjalasafninu. Ekki náðist í Þorgerði katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra vegna málsins en hún er stödd í Kína. Það eru þó vísbendingar um að menntamálaráðuneytið, sem Þjóðskjalasafn heyrir undir, muni hafna erindi Kjartans því Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra vísar til þess að alþingi hafi skipað nefnd fræðimanna til að fara ofan í saumana á þessu máli. Það er þó röklaust að vísa til þessarar nefndar segir Kjartan. Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Kjartan Ólafsson, fyrrverandi alþingismaður og ritstjóri, hótar málsókn gegn Þjóðskjalasafni og menntamálaráðherra verði honum neitað um að sjá gögn um hleranir stjórnvalda á tímum kalda stríðsins. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra vísar í þingskipaða sérfræðinefnd sem falið var að meta þessi gögn en Kjartan telur þetta ófullnægjandi svar. Í vor upplýsti Guðni Th Jóhannesson sagnfræðingur að símar fjölda manna þar á meðal alþingismanna voru hleraðir í nokkrum tilvikum á kaldastríðsárunum. Guðni fékk aðgang að gögnum stjórnvalda um þessar hleranir. Fullvíst má telja að Kjartan Ólafsson, var einn þeirra sem varð fyrir þessum hlerunum fyrr á árum. Þjóðskjalasafn hefur neitað honum um sama aðgang að gögnunum og Guðni fékk. Þessu vill Kjartan ekki una og krefur menntamálaráðherra skýringa. Vísar Kjartan til þess að hann sé sagnfræðingur eins og Guðni - auk þess beinn málsaðili. Það er því verði að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar - að hans mati. Hann segist fara með málið fyrir dómstóla ef hann fái ekki að sjá þessi hlerunargögn á Þjóðskjalasafninu. Ekki náðist í Þorgerði katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra vegna málsins en hún er stödd í Kína. Það eru þó vísbendingar um að menntamálaráðuneytið, sem Þjóðskjalasafn heyrir undir, muni hafna erindi Kjartans því Steingrímur Sigurgeirsson, aðstoðarmaður ráðherra vísar til þess að alþingi hafi skipað nefnd fræðimanna til að fara ofan í saumana á þessu máli. Það er þó röklaust að vísa til þessarar nefndar segir Kjartan.
Fréttir Innlent Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira