FH Íslandsmeistari - ÍBV fallið 16. september 2006 17:46 FH er Íslandsmeistari þriðja árið í röð, en þessi mynd er af bikarafhendingunni í fyrra Mynd/Teitur FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira
FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira