Útlit fyrir spennandi kosningar í Svíþjóð næsta sunnudag 13. september 2006 19:05 Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Allt stefnir í hörkuspennandi endasprett í kosningabráttunni fyrir þingkosningarnar í Svíþjóð næsta sunnudag. Atvinnu- og efnahagsmál eru sett á oddinn og svo virðist sem kjósendur ætli ekki að refsa Þjóðarflokknum fyrir að brjótast inn á lokað vefsvæði jafnaðarmanna.Þjóðarflokkurinn, annars stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur misst eitthvað fylgi en þó ekki eins mikið og búist var við. Hann mælist nú með um 8% og hefur flest það fylgi sem hann hefur misst færst á mið- og hægriflokkana.Tvær nýjar skoðanakannanir sýna að mjótt er á mununum milli fylkinganna og ekki eins tvísýnt um úrslit í rúman aldarfjórðung. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum.Atvinnu- og efnahagsmál hafa verið sett á oddinn í kosningabaráttunni. Frederik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins og forsætisráðherraefni borgarflokkanna, þykir hafa haft betur gegn Persson í tvennum sjónvarpskappræðum en þrátt fyrir það hefur flokkur hans dalað lítið eitt í könnunum.Reinfeldt hefur gert mikið af því að fara út meðal almennings og ræða við það á vinnustöðum þess. Göran Persson segist gefa lítið fyrir svartsýnar spár fjármálasérfræðinga um þróun efnahagsmála.Persson lét hafa eftir sér á dögunum að hann útilokaði ekki samstarf við mið- og hægriflokka eftir kosningar. Þau ummæli hafa fallið í grýttan jarðveg og hafa forvígismenn samstarfsflokka Jafnaðarmanna tekið það óstynnt upp og einhverjir formenn mið- og hægriflokkanna þegar lokað á slíkt samstarf og sagt þetta örvæntingarfullt útspil hjá forsætisráðherranum.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira