Staðan versnar fyrir ÍA 10. september 2006 15:55 Enn er allt í járnum í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar. ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira