Sýrlendingar hóta að loka landamærum 24. ágúst 2006 12:45 Svo gæti farið að Sýrlendingar loki landamærum að Líbanon ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna verði komið fyrir í Líbanon, nálægt landamærum Sýrlands. Sýrlandsforseti segir fjölgun í friðargæsluliði þar fjandsamlega Sýrlendingum og brjóta gegn fullveldi Líbanons. Það var utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuomioja, sem bar fréttamönnum skilaboð um hugsanlega lokun landamæranna eftir fund sinn með sýrlenskum starfsbróður sínum. Finnar eru nú í forsvari fyrir Evrópusambandið. Assad Sýrlandsforseti, sagði í gær að hann myndi líta á það sem fjandsamlega aðgerð ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna yrði stillt upp í Líbanon við landamærin að Sýrlandi. Í viðtali við sjónvarpsstöð í Dubai sagði hann það valda stirðum samskiptum milli landanna. Assad fór þó ekki nánar út í hvað stæði að baki orða sinna. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir Ísraela ekki hafa uppi áform um að aflétta að fullu hafn- og flugbanni á Líbanon þar til alþjóðlegt friðargæslulið verði komið að landamærunum að Sýrlandi og á flugvöllinn í Beirút. Tuomioja sagði í morgun að hann vonaðist til þess að hægt yrði að senda fleiri friðargæsluliða til Líbanons innan viku. Hann er á ferð um Frakkland og Þýskaland til að ræða við ráðamenn þar um hve margir friðargæsluliðar komið þaðan. Frakkar ætla að gefa upp síðar í dag hvort þeir fjöldi í tvö hundruð manna liði sínu sem þegar er komið til Líbanons. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna koma til fundar með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu á morgun. Þá mun Annan leggja áherslu á hve miklu skipti að koma gæsluliði til Líbanon hið fyrsta. Einnig mun hann koma því til skila að það sé ekki ætlunin að láta gæslulið afvopna Hizbollah-skæruliða eitt og sér eða gegn vilja Líbana. Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Svo gæti farið að Sýrlendingar loki landamærum að Líbanon ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna verði komið fyrir í Líbanon, nálægt landamærum Sýrlands. Sýrlandsforseti segir fjölgun í friðargæsluliði þar fjandsamlega Sýrlendingum og brjóta gegn fullveldi Líbanons. Það var utanríkisráðherra Finnlands, Erkki Tuomioja, sem bar fréttamönnum skilaboð um hugsanlega lokun landamæranna eftir fund sinn með sýrlenskum starfsbróður sínum. Finnar eru nú í forsvari fyrir Evrópusambandið. Assad Sýrlandsforseti, sagði í gær að hann myndi líta á það sem fjandsamlega aðgerð ef friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna yrði stillt upp í Líbanon við landamærin að Sýrlandi. Í viðtali við sjónvarpsstöð í Dubai sagði hann það valda stirðum samskiptum milli landanna. Assad fór þó ekki nánar út í hvað stæði að baki orða sinna. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir Ísraela ekki hafa uppi áform um að aflétta að fullu hafn- og flugbanni á Líbanon þar til alþjóðlegt friðargæslulið verði komið að landamærunum að Sýrlandi og á flugvöllinn í Beirút. Tuomioja sagði í morgun að hann vonaðist til þess að hægt yrði að senda fleiri friðargæsluliða til Líbanons innan viku. Hann er á ferð um Frakkland og Þýskaland til að ræða við ráðamenn þar um hve margir friðargæsluliðar komið þaðan. Frakkar ætla að gefa upp síðar í dag hvort þeir fjöldi í tvö hundruð manna liði sínu sem þegar er komið til Líbanons. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna koma til fundar með Kofi Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í Brussel í Belgíu á morgun. Þá mun Annan leggja áherslu á hve miklu skipti að koma gæsluliði til Líbanon hið fyrsta. Einnig mun hann koma því til skila að það sé ekki ætlunin að láta gæslulið afvopna Hizbollah-skæruliða eitt og sér eða gegn vilja Líbana.
Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira