Samningar í höfn við Indanapolis 17. ágúst 2006 20:18 Michael Schumacher hefur sigrað í Indianapolis síðustu tvö ár NordicPhotos/GettyImages Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira