Samningar í höfn við Indanapolis 17. ágúst 2006 20:18 Michael Schumacher hefur sigrað í Indianapolis síðustu tvö ár NordicPhotos/GettyImages Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nú er ljóst að Formúla 1 verður áfram í boði í Bandaríkjunum, í það minnsta í eitt ár í viðbót, eftir að forráðamenn Indianapolis-kappakstursins náðu samkomulagi við Bernie Ecclestone um mótshald þar á næsta ári. Bandaríkjakappaksturinn hefur átt undir högg að sækja á síðasta ári eftir hneykslið sem átti sér stað í keppninni þar í fyrra, þegar aðeins sex bílar tóku þátt eftir að öðrum þótti brautin ekki standast öryggiskröfur. Forráðamann Indianapolis eru hæst ánægðir með samninginn og eru bjartsýnir á framhaldið, þó útlit sé fyrir að Formúla 1 nái aldrei að verða það risafyrirbæri þar í landi og annarsstaðar í heiminum. Fyrst var keppt í Formúlu 1 í Indianapolis árið 2000 og er keppni næsta árs fyrirhuguð á þjóðhátíðardag Íslendinga þann 17. júní.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira