Harðlega gagnrýndur eftir leikinn í gær 16. ágúst 2006 14:39 Aragones ræðir hér við Jose Antonio Reyes á Laugardalsvelli í gær Mynd/Valli Luis Aragones fékk það óþvegið í fjölmiðlum í heimalandinu í gærkvöldi eftir að hans menn þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn íslenska landsliðinu í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli. Fyrirsagnir spænsku blaðanna sögðu sína sögu um álit þarlendra á úrslitunum. Aragones lofaði að segja af sér ef spænska liðið yrði ekki í einu af fjórum efstu sætunum á HM í sumar, en snerist hugur og hefur nú endurnýjað samning sinn við spænska knattspyrnusambandið og ætlar að halda ótrauður áfram. "Landsliðsþjálfarinn neitar að viðurkenna að honum mistókst ætlunarverkið á HM og neitar að viðurkenna að tíminn er að renna út. Hvað hefur hann svo sem gert til að verðskulda framlengdan samning?" sagði í spænska blaðinu Marca í dag. Blaðið AS var heldur ekki sátt við Aragones og bauð upp á fyrirsögnina "Farsi á Íslandi," á meðan Marca sagði "Kjánalegasti leikur sumarsins." Aragones var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í gær og sagði þetta hafa verið versta leik liðsins undir sinni stjórn síðan hann tók við fyrir tveimur árum. "Mínir menn voru þreyttir og þungir og ekki í nægilega góðu formi til að spila leikinn. Íslenska liðið spilaði mjög fast og það kom mér á óvart hvað það var gróft. Það var greinilegt að þeir lögðu mikla áherslu á að ná hagstæðum úrslitum. Mér finnst samt mjög skrítið að spila svona fast í vináttuleik," sagði Aragones. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira
Luis Aragones fékk það óþvegið í fjölmiðlum í heimalandinu í gærkvöldi eftir að hans menn þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn íslenska landsliðinu í æfingaleik þjóðanna á Laugardalsvelli. Fyrirsagnir spænsku blaðanna sögðu sína sögu um álit þarlendra á úrslitunum. Aragones lofaði að segja af sér ef spænska liðið yrði ekki í einu af fjórum efstu sætunum á HM í sumar, en snerist hugur og hefur nú endurnýjað samning sinn við spænska knattspyrnusambandið og ætlar að halda ótrauður áfram. "Landsliðsþjálfarinn neitar að viðurkenna að honum mistókst ætlunarverkið á HM og neitar að viðurkenna að tíminn er að renna út. Hvað hefur hann svo sem gert til að verðskulda framlengdan samning?" sagði í spænska blaðinu Marca í dag. Blaðið AS var heldur ekki sátt við Aragones og bauð upp á fyrirsögnina "Farsi á Íslandi," á meðan Marca sagði "Kjánalegasti leikur sumarsins." Aragones var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í gær og sagði þetta hafa verið versta leik liðsins undir sinni stjórn síðan hann tók við fyrir tveimur árum. "Mínir menn voru þreyttir og þungir og ekki í nægilega góðu formi til að spila leikinn. Íslenska liðið spilaði mjög fast og það kom mér á óvart hvað það var gróft. Það var greinilegt að þeir lögðu mikla áherslu á að ná hagstæðum úrslitum. Mér finnst samt mjög skrítið að spila svona fast í vináttuleik," sagði Aragones.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sjá meira