Una spilar á Gljúfrasteini 10. ágúst 2006 16:00 Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira
Það er farið að síga á seinnihlutann á fyrstu tónleikaröð Gljúfrasteins sem öruggt er að fullyrða að verður ekki sú síðasta. Enda var tónlist órjúfanlegur hluti heimilislífsins á Gljúfrasteini þegar Halldór Laxness og fjölskylda bjuggu þar. Næstkomandi sunnudag mun fiðluleikarinn Una Sveinbjarnardóttir leika verk eftir J.S. Bach og Eugene Ysayee. Eins og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Auk tónleika Unu eru tvennir tónleikar í stofutónleikaröðinni eftir. Sunnudaginn 20. ágúst leikur Símon H. Ívarsson gítarleikarinn en Jónas Ingimundarson píanóleikari mun svo ljúka dagskránni þann 27. ágúst. Una Sveinbjarnardóttir hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732. Una Sveinbjarnardóttir stundaði fiðlunám í Tónmenntaskóla Reykjavíkur og hjá Mark Reedman í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún lauk þaðan einleikaraprófi með ágætiseinkunn 1995. Sama ár hóf hún nám við Tónlistarháskólann í Köln hjá prófessor Gorjan Košuta og í kammertónlist hjá Alban Berg-strengjakvartettinum. Í Köln hlaut hún m.a. fyrstu verðlaun í keppninni Brahms Kammermusik. Árið 1998 hóf Una nám hjá Thomas Brandis við Universität der Künste. Í febrúar árið 2001 lauk hún diplóm-prófi með hæstu einkunn og í janúar 2005 einleikaragráðu, Konzertexamen. Una hlaut Jean-Pierre Jacquillat-styrkinn árið 1999 og vann sama ár keppni um þýska styrkinn á Holland Music Sessions. Una hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og í Bandaríkjunum og flutt kammertónlist í DeutschlandRadio, RAI og Radio France. Hún var konsertmeistari hljómsveitar Hochschule der Künste í Berlín á Michael Nyman Festival, konsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn og tók þátt í hljómsveitarakademíu Bayerischer Rundfunk undir stjórn Mistislav Rostropovich. Hún hefur leikið með Ensemble Modern Frankfurt, Rundfunk-Sinfonieorchester Berlin, Deutsche Oper Berlin og Klangverwaltung München. Una lék fiðlukonsert nr. 1 eftir Dimitri Sjostakovitsj, fiðlukonsert Philip Glass, Draumnökkva, fiðlukonsert Atla Heimis Sveinssonar og Beethoven fiðlukonsertinn í upptöku RÚV, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Una spilar á Camillus Camilli fiðlu, smíðaða í Mantua 1732.
Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Fleiri fréttir Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Sjá meira