Tvöfalt fleiri á sjúkrahús á Akureyri en í fyrra 6. ágúst 2006 10:17 Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Mikill erill var á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri í nótt en tvöfalt fleiri komu á bráðamóttöku miðað við sama dag í fyrra. Þá kom lögreglan upp um 27 fíkniefnamál í gær og í nótt. Annars staðar á landinu fór skemmtanahald vel fram. 26 manns komu á bráðamóttökuna í nótt og voru flestir þeirra komnir vegna áverka sem þeir hlutu í slagsmálum, eins og nefbrot, skurði á andliti og höfði og þess háttar. Einn skarst illa á hendi og einhverjir voru með skurði eftir glerbrot. Að sögn vakthafandi læknis á bráðamóttökunni man hann ekki aðra eins nótt en sömu nótt í fyrra komu um 13 manns á bráðamóttökuna sem þýðir að fjöldi þeirra sem leituðu á bráðamóttöku hefur tvöfaldast. Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur enginn kæra verið lögð inn vegna líkamsárásar þessa nótt en einn maður varð fyrir líkamsárás á tjaldstæðinu við Þórsheimilið í gærmorgun og er hann talinn höfuðkúpubrotinnhins vegar tók hún 27 manns sem voru með fíkniefni á sér og ætluðu þrír þeirra það til dreifingar og sölu. Þá voru brotnar rúður í gistiheimili við Brekkugötu og í bifreið og dráttarvél við Glerártorg og annarri bifreið við Skarðshlíð. Eru þessir staðir í gönguleiðinni úr miðbænum að tjaldsvæðinu við Þórsheimilið. Í nótt var miðbærinn troðfullur af fólki og talsverð ölvun. Nokkuð var um pústra og ýfingar en en vel tókst að stilla til friðar. Í Vestmannaeyjum gekk nóttin vel fyrir sig og gistu aðeins tveir fangageymslur lögreglunnar. Leiðindaveður var í Eyjum, rigning og 15 metrar á sekúndu. Í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli eru nú um 10 þúsund manns, ýmist í Galtalæk, Fljótshlíð eða Múlakoti, Þar hefur allt gengið að óskum um helgina þrátt fyrir mannfjöldann, gestir hafa verið til fyrirmyndar og umferð um
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira