United þarf ekki á Nistelrooy að halda 27. júlí 2006 17:36 Manchester United þarf ekki á Ruud Van Nistelrooy að halda lengur að mati Paul Parker NordicPhotos/GettyImages Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy sé ekki sami leikmaður og hann var og er þess fullviss að hans verði ekki saknað ef hann fer frá félaginu. Parker segir United ekki þurfa að kaupa stórstjörnu í stað Hollendingsins, heldur ungan og hungraðan framherja sem sé stoltur af að fá að spila fyrir félagið. "Ruud Van Nistelrooy var ekki stórstjarna sem tryggði þér 25 mörk á tímabili þegar hann kom til félagsins á sínum tíma. Það eina sem menn vissu um hann var að hann kláraði færi sín mjög vel og það átti líka eftir að koma á daginn. Nistelrooy varð sá leikmaður sem hann er í dag af því að spila með góða menn í kring um sig - menn sem sköpuðu færi fyrir hann," sagði Parker. "Nistelrooy hefur lengst af verið vinnusamur og þolinmóður. Hann hefur unnið til baka á vellinum og skapað hluti fyrir félaga sína. Hann var eldheitur framan af tímabili í fyrra, en á síðari helmingi tímabilsins fór hann að hætta að skora og þá var eins og hann yrði pirraður og hætti að nenna að leggja sig fram. Ég er ekki frá því að hann skorti hungrið sem einkenndi hann lengst af ferlinum og því held ég að hans verði ekki sárt saknað ef hann fer. Manchester United er félag sem treystir á liðsheild en ekki einstaklinga og ég hef ekki orðið var við það að einstaka leikmenn sem farið hafi frá félaginu í gegn um tíðina hafi látið það svíða með því að brillera annarsstaðar. Ég held að Manchester United þurfi alls ekki endilega að fara út og versla sér dýran markaskorara sem á að gefa því 25 mörk á tímabili, heldur reyna frekar að finna ungan og ákafan strák sem vill ekkert frekar en að sanna sig með liðinu. Það er nóg af mönnum hjá liðinu sem geta skapað marktækifærin og því þarf bara að finna mann sem hefur hæfileika til að klára færin," sagði Parker í viðtali við breska blaðið The Sun. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira
Paul Parker, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy sé ekki sami leikmaður og hann var og er þess fullviss að hans verði ekki saknað ef hann fer frá félaginu. Parker segir United ekki þurfa að kaupa stórstjörnu í stað Hollendingsins, heldur ungan og hungraðan framherja sem sé stoltur af að fá að spila fyrir félagið. "Ruud Van Nistelrooy var ekki stórstjarna sem tryggði þér 25 mörk á tímabili þegar hann kom til félagsins á sínum tíma. Það eina sem menn vissu um hann var að hann kláraði færi sín mjög vel og það átti líka eftir að koma á daginn. Nistelrooy varð sá leikmaður sem hann er í dag af því að spila með góða menn í kring um sig - menn sem sköpuðu færi fyrir hann," sagði Parker. "Nistelrooy hefur lengst af verið vinnusamur og þolinmóður. Hann hefur unnið til baka á vellinum og skapað hluti fyrir félaga sína. Hann var eldheitur framan af tímabili í fyrra, en á síðari helmingi tímabilsins fór hann að hætta að skora og þá var eins og hann yrði pirraður og hætti að nenna að leggja sig fram. Ég er ekki frá því að hann skorti hungrið sem einkenndi hann lengst af ferlinum og því held ég að hans verði ekki sárt saknað ef hann fer. Manchester United er félag sem treystir á liðsheild en ekki einstaklinga og ég hef ekki orðið var við það að einstaka leikmenn sem farið hafi frá félaginu í gegn um tíðina hafi látið það svíða með því að brillera annarsstaðar. Ég held að Manchester United þurfi alls ekki endilega að fara út og versla sér dýran markaskorara sem á að gefa því 25 mörk á tímabili, heldur reyna frekar að finna ungan og ákafan strák sem vill ekkert frekar en að sanna sig með liðinu. Það er nóg af mönnum hjá liðinu sem geta skapað marktækifærin og því þarf bara að finna mann sem hefur hæfileika til að klára færin," sagði Parker í viðtali við breska blaðið The Sun.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sjá meira