Telepathetics með breiðskífu 24. júlí 2006 16:00 Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Telepathetics vöktu óvænta athygli síðasta sumar þegar einn þekktasti umboðsmaður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Íslandi og bauð þeim til London að spila. Alan McGee hefur meðal annars uppgvötað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Sveitin hefur getið sér gott orð sem mjög öflug tónleikasveit, og er enginn svikinn um frábæra skemmtun þegar drengirnir koma fram. Spilar raddsamspil söngvaranna Eyþórs og Hlyns þar stórt hlutverk. Plata drengjanna í The Telepathetics ber heitið Ambulance og er þeirra eigin útgáfa. Platan inniheldur 10 lög, þar á meðal lagið "Castle" sem vakti nokkra athygli í fyrra á rokkútvarpstöðvum landsins og einnig lagið "Last Song" sem er komið í spilun á rás2, Xfm & X-inu og er það í stanslausri spilun eins og náði 9. sæti á x-dominos lista X-fm. Fólk má eiga vona á að sjá nýtt glæsilegt myndband við lagið Last Song í spilun í vikunni. Platan var unnin að fullu í Sundlauginni, upptökuheimili Sigur Rósar. Birgir Jón Birgisson sá um upptökustjórn/hljóðblöndun, en hann hefur unnið með Sigur Rós undanfarið við gerð platna þeirra drengja. Tónlistarmaðurinn Pétur Þór Benediktsson eða Pétur Ben annaðist strengjaútsetningar í 2 lögum á plötunni, en Pétur hefur starfað með listamönnum á borð við Nick Cave og Mugison. Framundan hjá strákunum er svo stanslaust tónleikaspil og eru næstu bókuðu tónleikar á "Frönskum dögum" á Fáskrúðsfirði 28.júlí. Frekari upplýsingar má finna á www.telepathetics.com & www.myspace.com/telepathetics Lífið Menning Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Frumburður íslensku hljómsveitarinnar The Telepathetics verður fáanlegur í öllum helstu verslunum landsins mánudaginn 24.júlí. Telepathetics vöktu óvænta athygli síðasta sumar þegar einn þekktasti umboðsmaður Bretlands, Alan McGee, sá þá spila á Íslandi og bauð þeim til London að spila. Alan McGee hefur meðal annars uppgvötað Oasis, The Libertines og Primal Scream. Sveitin hefur getið sér gott orð sem mjög öflug tónleikasveit, og er enginn svikinn um frábæra skemmtun þegar drengirnir koma fram. Spilar raddsamspil söngvaranna Eyþórs og Hlyns þar stórt hlutverk. Plata drengjanna í The Telepathetics ber heitið Ambulance og er þeirra eigin útgáfa. Platan inniheldur 10 lög, þar á meðal lagið "Castle" sem vakti nokkra athygli í fyrra á rokkútvarpstöðvum landsins og einnig lagið "Last Song" sem er komið í spilun á rás2, Xfm & X-inu og er það í stanslausri spilun eins og náði 9. sæti á x-dominos lista X-fm. Fólk má eiga vona á að sjá nýtt glæsilegt myndband við lagið Last Song í spilun í vikunni. Platan var unnin að fullu í Sundlauginni, upptökuheimili Sigur Rósar. Birgir Jón Birgisson sá um upptökustjórn/hljóðblöndun, en hann hefur unnið með Sigur Rós undanfarið við gerð platna þeirra drengja. Tónlistarmaðurinn Pétur Þór Benediktsson eða Pétur Ben annaðist strengjaútsetningar í 2 lögum á plötunni, en Pétur hefur starfað með listamönnum á borð við Nick Cave og Mugison. Framundan hjá strákunum er svo stanslaust tónleikaspil og eru næstu bókuðu tónleikar á "Frönskum dögum" á Fáskrúðsfirði 28.júlí. Frekari upplýsingar má finna á www.telepathetics.com & www.myspace.com/telepathetics
Lífið Menning Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira