Okkar bíður gríðarlega erfitt verkefni 22. júlí 2006 17:15 Steve Coppell veit að hann á erfitt verk fyrir höndum næsta vetur NordicPhotos/GettyImages Steve Coppell, stjóri Íslendingaliðs Reading sem í vor vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni, segir að liðsins bíði gríðarlega erfitt verkefni á næstu leiktíð. Hann segist hafa nokkuð góða hugmynd um hvar liðið muni standa í úrvalsdeildinni, en bendir á að það muni taka sig um sex deildarleiki að sjá endanlega hvort núverandi hópur liðsins sé nógu sterkur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðin sem komu upp í úrvalsdeildina fyrir síðustu leiktíð áttu afar misjöfnu gengi að fagna, því á meðan árangur West Ham og Wigan fór óralangt fram úr björtustu vonum - hrundi liðið sem vann fyrstu deildina, Sunderland, beint niður um deild á ný og átti aldrei möguleika á að bjarga sér frá falli. "Ég held að sé mjög svipað komið á með þessum þremur liðum sem koma upp núna, okkur, Sheffield United og Watford. Þessi lið hafa öll verið frekar stöðug í fyrstu deildinni undanfarin ár - öfugt við sum lið sem hafa verið eins og jójó upp og niður töfluna. Það er þó ljóst að okkar bíður gríðarlega erfitt verkefni og þó ég hafi ágæta hugmynd um það hvar við stöndum, get ég þó ekki sagt endanlega til um það fyrr en eftir um sex deildarleiki," sagði Coppell, en þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson leika sem kunnugt er með liðinu. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Steve Coppell, stjóri Íslendingaliðs Reading sem í vor vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni, segir að liðsins bíði gríðarlega erfitt verkefni á næstu leiktíð. Hann segist hafa nokkuð góða hugmynd um hvar liðið muni standa í úrvalsdeildinni, en bendir á að það muni taka sig um sex deildarleiki að sjá endanlega hvort núverandi hópur liðsins sé nógu sterkur til að halda sæti sínu í deildinni. Liðin sem komu upp í úrvalsdeildina fyrir síðustu leiktíð áttu afar misjöfnu gengi að fagna, því á meðan árangur West Ham og Wigan fór óralangt fram úr björtustu vonum - hrundi liðið sem vann fyrstu deildina, Sunderland, beint niður um deild á ný og átti aldrei möguleika á að bjarga sér frá falli. "Ég held að sé mjög svipað komið á með þessum þremur liðum sem koma upp núna, okkur, Sheffield United og Watford. Þessi lið hafa öll verið frekar stöðug í fyrstu deildinni undanfarin ár - öfugt við sum lið sem hafa verið eins og jójó upp og niður töfluna. Það er þó ljóst að okkar bíður gríðarlega erfitt verkefni og þó ég hafi ágæta hugmynd um það hvar við stöndum, get ég þó ekki sagt endanlega til um það fyrr en eftir um sex deildarleiki," sagði Coppell, en þeir Brynjar Björn Gunnarsson og Ívar Ingimarsson leika sem kunnugt er með liðinu.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira