Vill fá tækifæri hjá Ferguson 20. júlí 2006 18:45 Guiseppe Rossi er að reyna að brjótast inn í leikmannahóp Manchester United AFP Framherjinn ungi Guiseppe Rossi hjá Manchester United hefur farið þess á leit við Sir Alex Ferguson að fá tækifæri með aðalliði félagsins næsta vetur, en þó er ekki loku fyrir það skotið að hann verði lánaður í nokkra mánuði. Rossi er af ítölskum og bandarískum ættum og hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlega markaskorun með varaliði Manchester United. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning sem gildir til ársins 2010. "Ef ég ætti að velja milli Manchester United eða einhverra af hinum liðunum í úrvalsdeildinni, yrði ég ekki lengi að velja United. Það væri eflaust allt í lagi að fara eitthvað sem lánsmaður, en ég vil heldur vera hérna og berjast fyrir sæti mínu," sagði Rossi, sem fékk að spreyta sig í síðsta leik liðsins á síðustu leiktíð. Rossi er fæddur í Bandaríkjunum en flutti 12 ára gamall til Ítalíu. Bandaríska landsliðið hafði samband við hann fyrir HM og bauð honum að reyna sig með liðinu, en Rossi hafnaði. Hann segist hafa átt sér þann draum heitastan síðan hann var lítill drengur að spila með ítalska landsliðinu og er staðráðinn í að láta hann rætast í framtíðinnni. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Framherjinn ungi Guiseppe Rossi hjá Manchester United hefur farið þess á leit við Sir Alex Ferguson að fá tækifæri með aðalliði félagsins næsta vetur, en þó er ekki loku fyrir það skotið að hann verði lánaður í nokkra mánuði. Rossi er af ítölskum og bandarískum ættum og hefur vakið mikla athygli fyrir ótrúlega markaskorun með varaliði Manchester United. Hann skrifaði nýverið undir nýjan samning sem gildir til ársins 2010. "Ef ég ætti að velja milli Manchester United eða einhverra af hinum liðunum í úrvalsdeildinni, yrði ég ekki lengi að velja United. Það væri eflaust allt í lagi að fara eitthvað sem lánsmaður, en ég vil heldur vera hérna og berjast fyrir sæti mínu," sagði Rossi, sem fékk að spreyta sig í síðsta leik liðsins á síðustu leiktíð. Rossi er fæddur í Bandaríkjunum en flutti 12 ára gamall til Ítalíu. Bandaríska landsliðið hafði samband við hann fyrir HM og bauð honum að reyna sig með liðinu, en Rossi hafnaði. Hann segist hafa átt sér þann draum heitastan síðan hann var lítill drengur að spila með ítalska landsliðinu og er staðráðinn í að láta hann rætast í framtíðinnni.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira