Lífið

The Sun telur Nylon líkalegan arftaka Girls Aloud

Nylon flokkurinn gerir það gott á Bretlandseyjum
Nylon flokkurinn gerir það gott á Bretlandseyjum

Sú saga hefur gengið í breska tónlistarbransanum nú í nokkrar vikur að stúlknasveitin Girls Aloud sé að leggja upp laupana. Breska slúðurblaðið The Sun er ekkert að tvínóna við hlutina og lýsir því yfir á heimasíðu sinni að Girls Aloud séu líklega að hætta og nú þurfi Bretar að kjósa nýja arftaka þeirra.

The Sun stillir upp tveimur líklegum arftökum Girls Aloud. Annað bandið heitir Stonefoxx og er frá Bretlandi. Hitt bandið sem Sun telur líklegan arftaka eru auðvitað "stelpurnar okkar" í NYLON

Á heimasíðu The Sun á http://www.thesun.co.uk - stendur nú yfir kosning! Nú er um að gera að smella sér inná síðuna og kjósa Nylon flokkinn !






Fleiri fréttir

Sjá meira


×